Hæ gosi er hversdagsleg gamanþáttaröð í anda Klovn 10. júní 2010 08:30 Arnór Pálmi leikstýrir þáttaröðinni Hæ gosi sem verður sýnd á Skjá einum í haust Fréttablaðið/Vilhelm Gamanþáttaröðin Hæ gosi verður frumsýnd á Skjá einum í haust. Leikstjóri er hinn 23 ára Arnór Pálmi Arnarson sem er nýútskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands. Með aðalhlutverkin í Hæ gosa fara bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir. „Þetta fjallar um hversdagslegt líf tveggja bræðra. Þeir eru að glíma við alls konar hluti eins og að eldast og breyttan áhuga kvenna á þeim," segir Arnór Pálmi. Leikstjórinn Þórhallur Sigurðsson túlkar pabba þeirra, sem er áberandi í þáttaröðinni. Hann fer á dvalarheimili aldraðra eftir að mamma þeirra deyr og eiga þeir bræður erfitt með að sætta sig við það. María Ellingsen og Helga Braga Jónsdóttir leika eiginkonur bræðranna og vini þeirra leika Hjálmar Hjálmarsson og Hannes Óli Ágústsson. Að sögn Arnórs er húmorinn í Hæ gosa hversdagslegur en undirliggjandi er hann ögrandi og svartur í anda Klovn-þáttanna dönsku. Upptökur hefjast í júlí á Akureyri. Arnór og félagi hans úr Kvikmyndaskólanum, Heiðar Mar Björnsson, fengu hugmyndina að þáttunum. Eftir að Arnór hafði tekið upp prufuþátt ræddi hann við framleiðandann Baldvin Zophoníasson og ákváðu þeir að ráðast í gerð sex þátta í samvinnu við Kvikmyndafélag Íslands og Skjá einn. „Maður er bara mjög þakklátur að fólk hafi trú á manni," segir hann um forsvarsmenn Skjás eins. „Þau eru að treysta mikið á mig og maður verður að sýna að maður sé tilbúinn í þetta. Ég er líka með frábært fólk með mér, bæði leikara og tökulið, þannig að ég ætti ekki að geta gert þetta illa." Ef allt gengur að óskum vonast hann til að taka upp tvær þáttaraðir af Hæ gosa til viðbótar. Sú síðasta yrði tekinn upp að hluta til í Afríku. Tengdar fréttir Viltu leika í grínþáttum með Árna Pétri og Kjartani? Framleiðsla á nýjum gamanþáttum teknum á Akureyri er að fara á fulla ferð og er nú komið sýnishorn úr þeim á netið. 14. apríl 2010 12:23 Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Gamanþáttaröðin Hæ gosi verður frumsýnd á Skjá einum í haust. Leikstjóri er hinn 23 ára Arnór Pálmi Arnarson sem er nýútskrifaður úr Kvikmyndaskóla Íslands. Með aðalhlutverkin í Hæ gosa fara bræðurnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir. „Þetta fjallar um hversdagslegt líf tveggja bræðra. Þeir eru að glíma við alls konar hluti eins og að eldast og breyttan áhuga kvenna á þeim," segir Arnór Pálmi. Leikstjórinn Þórhallur Sigurðsson túlkar pabba þeirra, sem er áberandi í þáttaröðinni. Hann fer á dvalarheimili aldraðra eftir að mamma þeirra deyr og eiga þeir bræður erfitt með að sætta sig við það. María Ellingsen og Helga Braga Jónsdóttir leika eiginkonur bræðranna og vini þeirra leika Hjálmar Hjálmarsson og Hannes Óli Ágústsson. Að sögn Arnórs er húmorinn í Hæ gosa hversdagslegur en undirliggjandi er hann ögrandi og svartur í anda Klovn-þáttanna dönsku. Upptökur hefjast í júlí á Akureyri. Arnór og félagi hans úr Kvikmyndaskólanum, Heiðar Mar Björnsson, fengu hugmyndina að þáttunum. Eftir að Arnór hafði tekið upp prufuþátt ræddi hann við framleiðandann Baldvin Zophoníasson og ákváðu þeir að ráðast í gerð sex þátta í samvinnu við Kvikmyndafélag Íslands og Skjá einn. „Maður er bara mjög þakklátur að fólk hafi trú á manni," segir hann um forsvarsmenn Skjás eins. „Þau eru að treysta mikið á mig og maður verður að sýna að maður sé tilbúinn í þetta. Ég er líka með frábært fólk með mér, bæði leikara og tökulið, þannig að ég ætti ekki að geta gert þetta illa." Ef allt gengur að óskum vonast hann til að taka upp tvær þáttaraðir af Hæ gosa til viðbótar. Sú síðasta yrði tekinn upp að hluta til í Afríku.
Tengdar fréttir Viltu leika í grínþáttum með Árna Pétri og Kjartani? Framleiðsla á nýjum gamanþáttum teknum á Akureyri er að fara á fulla ferð og er nú komið sýnishorn úr þeim á netið. 14. apríl 2010 12:23 Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Fleiri fréttir Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Sjá meira
Viltu leika í grínþáttum með Árna Pétri og Kjartani? Framleiðsla á nýjum gamanþáttum teknum á Akureyri er að fara á fulla ferð og er nú komið sýnishorn úr þeim á netið. 14. apríl 2010 12:23
Bræður í norðlenskum gamanþáttum Ný íslensk gamanþáttasería verður tekin til sýninga á Skjá einum í haust. Um er að ræða sex þætti sem teknir verða upp á Akureyri. Framleiðandi þáttanna er Baldvin Z og leikstjóri þeirra verður Arnór Pálmi en hann skrifaði handritið ásamt þeim Heiðari Mar og Katrínu Björgvinsdóttur. „ 13. mars 2010 08:00
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist