Hvetur saksóknara til þess að rannsaka endurskoðendur Valur Grettisson skrifar 11. desember 2010 13:05 Lilja Mósesdóttir. Formaður viðskiptanefndar Alþingis, Lilja Mósesdóttir, hvetur sérstakan saksóknara til þess að kanna hvort það sé grundvöllur til sakamálarannsóknar á málefnum endurskoðendafyrirtækisins PricewaterhouseCoopers (PwC), vegna starfa þeirra fyrir Glitni og Landsbankans fyrir hrun 2008. „Okkar skoðun er sú að það sé ástæða til þess að sérstakur saksóknari hefji rannsókn á þessu máli," segir Lilja. Í tveimur skýrslum sem sérstakur saksóknari lét gera fyrir embættið koma fram alvarlega ásakanir á hendur endurskoðendafyrirtækinu. Meðal annars segir í norskri skýrslu um Landsbankann að bankinn hafi í raun verið tæknilega gjaldþrota í árslok 2007. Þrátt fyrir það kvittaði fyrirtækið undir ársreikninginn sem skýrsluhöfundar segja uppfullann af rangindum og villandi upplýsingum um stöðu bankans. Lilja vill einnig að ríkið íhugi að höfða skaðabótamál á hendur PwC vegna skuldbindinga bankanna sem féllu á ríkið eftir bankahrunið. Lilja segir að viðskiptanefnd sé að auki að vinna að úrbætum á lögum um endurskoðendur. Forsvarsmenn PwC neita ásökunum sem birtast í skýrslum sérfræðinganna. Tengdar fréttir PricewaterhouseCoopers brást samkvæmt franskri skýrslu Ein af niðurstöðum skýrsluhöfunda frönsku skýrslunnar, sem unnin var fyrir embætti sérstaks saksóknara, er sú að endurskoðendafélagið PricewaterhouseCoopers (PwC) hafi brugðist. 9. desember 2010 11:01 Landsbankinn var tæknilega fallinn 2007 - aftur brást PwC Ef ársreikningur Landsbankans hefði verið réttur árið 2007 þá hefði komið í ljós að eigið fé bankans var undir leyfilegu lágmarki og var því tæknilega fallinn ári áður en hann fór í þrot. Þetta kemur meðal annars fram í norskri skýrslu sem var unnin fyrir embætti sérstaks saksóknara og Viðskiptablaðið greinir frá í dag. 9. desember 2010 11:59 Norska skýrslan: Villandi ársreikningar og falskur hagnaður Landsbankans Ársreikningur Landsbankans fyrir árið 2007 var rangur og villandi á margvíslegan hátt, hagnaður var falsaður og eigið fé var gróflega ofmetið, að því er fram kemur í skýrslu norska fyrirtækisins LYNX Advokatfirma, en fréttastofa hefur skýrsluna undir höndum. 9. desember 2010 21:00 PwC segja endurskoðunarvinnu í samræmi við starfsskyldur „PricewaterhouseCoopers (PwC) gerir alvarlega athugasemd við þau vinnubrögð að rannsóknarskýrslum opinbers aðila um Glitni banka og Landsbankann, er m.a. varða starfsheiður PwC, sé komið í hendur fjölmiðla til umfjöllunar án þess að PwC hafi verið kynnt efni skýrslnanna.“ 9. desember 2010 11:42 Sigurjón sagðist vera undir þrýstingi frá eigendum Sigurjón Þ. Árnason var undir þrýstingi frá eigendum Landsbankans og kom það niður á starfsháttum og vinnubrögðum í starfi forstjóra, að því er fram kemur í skýrslu norska fyrirtækisins Lynx Advokatfirma, en fréttastofa hefur skýrsluna undir höndum. 9. desember 2010 21:33 Lánuðu tengdum aðilum 85 milljarða mánuði fyrir hrun Glitnir lánaði 85 milljarða króna til aðila sem tengdum bankanum mánuði fyrir hrun samkvæmt franskri skýrslu sem embætti sérstaks saksóknara lét gera fyrir sig. Kastljós og DV hafa greint frá innihaldi skýrslunnar. Þá er fjallað ítarlega um málið í Viðskiptablaðinu í dag. 9. desember 2010 10:42 Kolsvartar skýrslur um starfsemi bankanna Landsbankinn stóð mun verr en ársreikningur bankans gaf til kynna í lok árs 2007, að mati norsku sérfræðinganna Helge skogseth Berg og Jørgen Rønningen. 8. desember 2010 21:28 Ársreikningar Glitnis gáfu kolranga mynd af raunverulegri stöðu Bókhald Glitnis var í molum fyrir hrun og gaf falska mynd af stöðu bankans, samkvæmt franskri rannsókn sem unnin var fyrir Sérstakan saksóknara. 8. desember 2010 20:03 Formaður löggiltra endurskoðenda stjórnarmaður PwC „Ég á erfitt með að tjá mig um málið,“ segir Þórir H. Ólafsson, formaður Félags löggiltra endurskoðenda, en það vill svo til að hann er einnig stjórnarmaður í PricewaterhouseCoopers (PwC) sem hefur legið undir harðri gagnrýni í tveimur erlendum skýrslum sem voru unnar fyrir embætti sérstaks saksóknara. 9. desember 2010 14:04 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Formaður viðskiptanefndar Alþingis, Lilja Mósesdóttir, hvetur sérstakan saksóknara til þess að kanna hvort það sé grundvöllur til sakamálarannsóknar á málefnum endurskoðendafyrirtækisins PricewaterhouseCoopers (PwC), vegna starfa þeirra fyrir Glitni og Landsbankans fyrir hrun 2008. „Okkar skoðun er sú að það sé ástæða til þess að sérstakur saksóknari hefji rannsókn á þessu máli," segir Lilja. Í tveimur skýrslum sem sérstakur saksóknari lét gera fyrir embættið koma fram alvarlega ásakanir á hendur endurskoðendafyrirtækinu. Meðal annars segir í norskri skýrslu um Landsbankann að bankinn hafi í raun verið tæknilega gjaldþrota í árslok 2007. Þrátt fyrir það kvittaði fyrirtækið undir ársreikninginn sem skýrsluhöfundar segja uppfullann af rangindum og villandi upplýsingum um stöðu bankans. Lilja vill einnig að ríkið íhugi að höfða skaðabótamál á hendur PwC vegna skuldbindinga bankanna sem féllu á ríkið eftir bankahrunið. Lilja segir að viðskiptanefnd sé að auki að vinna að úrbætum á lögum um endurskoðendur. Forsvarsmenn PwC neita ásökunum sem birtast í skýrslum sérfræðinganna.
Tengdar fréttir PricewaterhouseCoopers brást samkvæmt franskri skýrslu Ein af niðurstöðum skýrsluhöfunda frönsku skýrslunnar, sem unnin var fyrir embætti sérstaks saksóknara, er sú að endurskoðendafélagið PricewaterhouseCoopers (PwC) hafi brugðist. 9. desember 2010 11:01 Landsbankinn var tæknilega fallinn 2007 - aftur brást PwC Ef ársreikningur Landsbankans hefði verið réttur árið 2007 þá hefði komið í ljós að eigið fé bankans var undir leyfilegu lágmarki og var því tæknilega fallinn ári áður en hann fór í þrot. Þetta kemur meðal annars fram í norskri skýrslu sem var unnin fyrir embætti sérstaks saksóknara og Viðskiptablaðið greinir frá í dag. 9. desember 2010 11:59 Norska skýrslan: Villandi ársreikningar og falskur hagnaður Landsbankans Ársreikningur Landsbankans fyrir árið 2007 var rangur og villandi á margvíslegan hátt, hagnaður var falsaður og eigið fé var gróflega ofmetið, að því er fram kemur í skýrslu norska fyrirtækisins LYNX Advokatfirma, en fréttastofa hefur skýrsluna undir höndum. 9. desember 2010 21:00 PwC segja endurskoðunarvinnu í samræmi við starfsskyldur „PricewaterhouseCoopers (PwC) gerir alvarlega athugasemd við þau vinnubrögð að rannsóknarskýrslum opinbers aðila um Glitni banka og Landsbankann, er m.a. varða starfsheiður PwC, sé komið í hendur fjölmiðla til umfjöllunar án þess að PwC hafi verið kynnt efni skýrslnanna.“ 9. desember 2010 11:42 Sigurjón sagðist vera undir þrýstingi frá eigendum Sigurjón Þ. Árnason var undir þrýstingi frá eigendum Landsbankans og kom það niður á starfsháttum og vinnubrögðum í starfi forstjóra, að því er fram kemur í skýrslu norska fyrirtækisins Lynx Advokatfirma, en fréttastofa hefur skýrsluna undir höndum. 9. desember 2010 21:33 Lánuðu tengdum aðilum 85 milljarða mánuði fyrir hrun Glitnir lánaði 85 milljarða króna til aðila sem tengdum bankanum mánuði fyrir hrun samkvæmt franskri skýrslu sem embætti sérstaks saksóknara lét gera fyrir sig. Kastljós og DV hafa greint frá innihaldi skýrslunnar. Þá er fjallað ítarlega um málið í Viðskiptablaðinu í dag. 9. desember 2010 10:42 Kolsvartar skýrslur um starfsemi bankanna Landsbankinn stóð mun verr en ársreikningur bankans gaf til kynna í lok árs 2007, að mati norsku sérfræðinganna Helge skogseth Berg og Jørgen Rønningen. 8. desember 2010 21:28 Ársreikningar Glitnis gáfu kolranga mynd af raunverulegri stöðu Bókhald Glitnis var í molum fyrir hrun og gaf falska mynd af stöðu bankans, samkvæmt franskri rannsókn sem unnin var fyrir Sérstakan saksóknara. 8. desember 2010 20:03 Formaður löggiltra endurskoðenda stjórnarmaður PwC „Ég á erfitt með að tjá mig um málið,“ segir Þórir H. Ólafsson, formaður Félags löggiltra endurskoðenda, en það vill svo til að hann er einnig stjórnarmaður í PricewaterhouseCoopers (PwC) sem hefur legið undir harðri gagnrýni í tveimur erlendum skýrslum sem voru unnar fyrir embætti sérstaks saksóknara. 9. desember 2010 14:04 Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
PricewaterhouseCoopers brást samkvæmt franskri skýrslu Ein af niðurstöðum skýrsluhöfunda frönsku skýrslunnar, sem unnin var fyrir embætti sérstaks saksóknara, er sú að endurskoðendafélagið PricewaterhouseCoopers (PwC) hafi brugðist. 9. desember 2010 11:01
Landsbankinn var tæknilega fallinn 2007 - aftur brást PwC Ef ársreikningur Landsbankans hefði verið réttur árið 2007 þá hefði komið í ljós að eigið fé bankans var undir leyfilegu lágmarki og var því tæknilega fallinn ári áður en hann fór í þrot. Þetta kemur meðal annars fram í norskri skýrslu sem var unnin fyrir embætti sérstaks saksóknara og Viðskiptablaðið greinir frá í dag. 9. desember 2010 11:59
Norska skýrslan: Villandi ársreikningar og falskur hagnaður Landsbankans Ársreikningur Landsbankans fyrir árið 2007 var rangur og villandi á margvíslegan hátt, hagnaður var falsaður og eigið fé var gróflega ofmetið, að því er fram kemur í skýrslu norska fyrirtækisins LYNX Advokatfirma, en fréttastofa hefur skýrsluna undir höndum. 9. desember 2010 21:00
PwC segja endurskoðunarvinnu í samræmi við starfsskyldur „PricewaterhouseCoopers (PwC) gerir alvarlega athugasemd við þau vinnubrögð að rannsóknarskýrslum opinbers aðila um Glitni banka og Landsbankann, er m.a. varða starfsheiður PwC, sé komið í hendur fjölmiðla til umfjöllunar án þess að PwC hafi verið kynnt efni skýrslnanna.“ 9. desember 2010 11:42
Sigurjón sagðist vera undir þrýstingi frá eigendum Sigurjón Þ. Árnason var undir þrýstingi frá eigendum Landsbankans og kom það niður á starfsháttum og vinnubrögðum í starfi forstjóra, að því er fram kemur í skýrslu norska fyrirtækisins Lynx Advokatfirma, en fréttastofa hefur skýrsluna undir höndum. 9. desember 2010 21:33
Lánuðu tengdum aðilum 85 milljarða mánuði fyrir hrun Glitnir lánaði 85 milljarða króna til aðila sem tengdum bankanum mánuði fyrir hrun samkvæmt franskri skýrslu sem embætti sérstaks saksóknara lét gera fyrir sig. Kastljós og DV hafa greint frá innihaldi skýrslunnar. Þá er fjallað ítarlega um málið í Viðskiptablaðinu í dag. 9. desember 2010 10:42
Kolsvartar skýrslur um starfsemi bankanna Landsbankinn stóð mun verr en ársreikningur bankans gaf til kynna í lok árs 2007, að mati norsku sérfræðinganna Helge skogseth Berg og Jørgen Rønningen. 8. desember 2010 21:28
Ársreikningar Glitnis gáfu kolranga mynd af raunverulegri stöðu Bókhald Glitnis var í molum fyrir hrun og gaf falska mynd af stöðu bankans, samkvæmt franskri rannsókn sem unnin var fyrir Sérstakan saksóknara. 8. desember 2010 20:03
Formaður löggiltra endurskoðenda stjórnarmaður PwC „Ég á erfitt með að tjá mig um málið,“ segir Þórir H. Ólafsson, formaður Félags löggiltra endurskoðenda, en það vill svo til að hann er einnig stjórnarmaður í PricewaterhouseCoopers (PwC) sem hefur legið undir harðri gagnrýni í tveimur erlendum skýrslum sem voru unnar fyrir embætti sérstaks saksóknara. 9. desember 2010 14:04