Starfsmenn Varnarmálastofnunnar til Landhelgisgæslunnar 11. desember 2010 18:08 Varnarmálastofnun. Samkomulag hefur náðst um skiptingu á verkefnum Varnarmálastofnunnar sem lögð verður niður samkvæmt lögum næstu áramót. Fimmtíu starfsmenn starfa hjá stofnuninni en þeir munu allir færast til Landhelgisgæslunnar samkvæmt formanni utanríkismálanefndar, Árna Þór Sigurðssyni sem rætt var við í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Samkomulagið felur í sér að flest verkefni Varnarmálastofnunnar færist yfir til Landhelgisgæslunnar. Þá munu þjóðaröryggismál tilheyra ríkislögreglustjóra. Milliríkjasamskipti og stjórnmál verða svo í höndum utanríkisráðuneytisins. Framsóknarflokkurinn hefur gagnrýnt niðurlagningu stofnunarinnar en Eygló Harðardóttir gagnrýndi svörin sem hún fékk á fundi utanríkismálanefndar í dag harðlega. Árni Þór sagði ágæta sátt ríkja á milli ráðherra í málinu en Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra voru staddir á fundinum. Tengdar fréttir Ósátt við svör um Varnarmálastofnun Mikill ágreiningur er innan verkefnastjórnar sem vinnu að því að leggja niður Varnarmálastofnun. 11. desember 2010 16:37 Varnarlaus gegn klúðri Niðurlagning Varnarmálastofnunar virðist ætla að verða hið mesta klúður. Stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður eftir þrjár vikur. Eins og fram kemur í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær hefur enn ekki verið ákveðið hvaða stofnanir taka þá að sér verkefni hennar. 11. desember 2010 06:30 Segir Varnarmálastofnun lagða niður í verðlaunaskyni fyrir ESB Í skjölum Wikileaks, sem voru birt í Fréttablaðinu í dag, kemur fram að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Carol Van Woorst, fullyrðir að Ellisif Tinna Víðisdóttir, sem var forstjóri Varnamálastofnunnar, hafi sagt í samtali við sendiráðið, að hún teldi að stofnunin væri lögð niður til þess að verðlauna Vinstri græna vegna stuðnings við ESB umsóknina. 11. desember 2010 11:57 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Samkomulag hefur náðst um skiptingu á verkefnum Varnarmálastofnunnar sem lögð verður niður samkvæmt lögum næstu áramót. Fimmtíu starfsmenn starfa hjá stofnuninni en þeir munu allir færast til Landhelgisgæslunnar samkvæmt formanni utanríkismálanefndar, Árna Þór Sigurðssyni sem rætt var við í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Samkomulagið felur í sér að flest verkefni Varnarmálastofnunnar færist yfir til Landhelgisgæslunnar. Þá munu þjóðaröryggismál tilheyra ríkislögreglustjóra. Milliríkjasamskipti og stjórnmál verða svo í höndum utanríkisráðuneytisins. Framsóknarflokkurinn hefur gagnrýnt niðurlagningu stofnunarinnar en Eygló Harðardóttir gagnrýndi svörin sem hún fékk á fundi utanríkismálanefndar í dag harðlega. Árni Þór sagði ágæta sátt ríkja á milli ráðherra í málinu en Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra og Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra voru staddir á fundinum.
Tengdar fréttir Ósátt við svör um Varnarmálastofnun Mikill ágreiningur er innan verkefnastjórnar sem vinnu að því að leggja niður Varnarmálastofnun. 11. desember 2010 16:37 Varnarlaus gegn klúðri Niðurlagning Varnarmálastofnunar virðist ætla að verða hið mesta klúður. Stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður eftir þrjár vikur. Eins og fram kemur í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær hefur enn ekki verið ákveðið hvaða stofnanir taka þá að sér verkefni hennar. 11. desember 2010 06:30 Segir Varnarmálastofnun lagða niður í verðlaunaskyni fyrir ESB Í skjölum Wikileaks, sem voru birt í Fréttablaðinu í dag, kemur fram að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Carol Van Woorst, fullyrðir að Ellisif Tinna Víðisdóttir, sem var forstjóri Varnamálastofnunnar, hafi sagt í samtali við sendiráðið, að hún teldi að stofnunin væri lögð niður til þess að verðlauna Vinstri græna vegna stuðnings við ESB umsóknina. 11. desember 2010 11:57 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Ósátt við svör um Varnarmálastofnun Mikill ágreiningur er innan verkefnastjórnar sem vinnu að því að leggja niður Varnarmálastofnun. 11. desember 2010 16:37
Varnarlaus gegn klúðri Niðurlagning Varnarmálastofnunar virðist ætla að verða hið mesta klúður. Stofnunin verður lögum samkvæmt lögð niður eftir þrjár vikur. Eins og fram kemur í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær hefur enn ekki verið ákveðið hvaða stofnanir taka þá að sér verkefni hennar. 11. desember 2010 06:30
Segir Varnarmálastofnun lagða niður í verðlaunaskyni fyrir ESB Í skjölum Wikileaks, sem voru birt í Fréttablaðinu í dag, kemur fram að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi, Carol Van Woorst, fullyrðir að Ellisif Tinna Víðisdóttir, sem var forstjóri Varnamálastofnunnar, hafi sagt í samtali við sendiráðið, að hún teldi að stofnunin væri lögð niður til þess að verðlauna Vinstri græna vegna stuðnings við ESB umsóknina. 11. desember 2010 11:57