Yrsa sögð ein af af arftökum Larsons 18. júní 2010 07:00 Yrsa er að skrifa skáldsögu um þessar mundir en hún verður ekki glæpasaga. „Í þessu rosalega bókaflóði finnst mér mikil ánægja að fá að stinga höfðinu aðeins upp úr, þótt það sé ekki meira,“ segir rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir. Yrsa er á meðal þeirra höfunda sem bandarískir lesendur munu fylgjast með á næstunni, úr því að fleiri verka er ekki að vænta úr smiðju Stieg Larssons. Hann lést sem kunnugt er árið 2004. Þetta kemur fram í forsíðugrein dagblaðsins New York Times á miðvikudag Í greininni er fjallað um mikla velgengni þríleiks Larssons um Mikael Blomkvist og Lisbeth Salander og sagt að útgefendur og lesendur leiti nú að arftökum Larssons í hópi norrænna höfunda. Þar er Yrsa nefnd sem hugsanlegur kyndilberi, ásamt Henning Mankell, Karin Fossum, Jo Nesbo og Kjell Eriksson. Yrsa er ánægð með umfjöllunina en segir annað mál hverju hún skili. En er hún aðdáandi Stieg Larsson? „Mér finnst hann mjög skemmtilegur,“ segir hún og bætir við að karakterinn Lisbeth Salander höfði sérstaklega vel til Íslendinga á dag. Yrsa er einnig nefnd í nýrri ævisögu Larssons, Man Who Left Too Soon, þegar höfundurinn Barry Forshaw veltir fyrir sér hvaða norrænu höfundar muni taka við keflinu frá Larsson. Yrsa er um þessar mundir upptekin við að skrifa nýja skáldsögu sem hún segir vera hrollvekju. „Mig langaði í tilbreytingu, ég virðist hafa þol fyrir fimm bókum í einu,“ segir hún. „Ég skrifaði fimm barnabækur, fimm glæpasögur og nú ætla ég að skrifa draugasögu.“ - afb Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Í þessu rosalega bókaflóði finnst mér mikil ánægja að fá að stinga höfðinu aðeins upp úr, þótt það sé ekki meira,“ segir rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir. Yrsa er á meðal þeirra höfunda sem bandarískir lesendur munu fylgjast með á næstunni, úr því að fleiri verka er ekki að vænta úr smiðju Stieg Larssons. Hann lést sem kunnugt er árið 2004. Þetta kemur fram í forsíðugrein dagblaðsins New York Times á miðvikudag Í greininni er fjallað um mikla velgengni þríleiks Larssons um Mikael Blomkvist og Lisbeth Salander og sagt að útgefendur og lesendur leiti nú að arftökum Larssons í hópi norrænna höfunda. Þar er Yrsa nefnd sem hugsanlegur kyndilberi, ásamt Henning Mankell, Karin Fossum, Jo Nesbo og Kjell Eriksson. Yrsa er ánægð með umfjöllunina en segir annað mál hverju hún skili. En er hún aðdáandi Stieg Larsson? „Mér finnst hann mjög skemmtilegur,“ segir hún og bætir við að karakterinn Lisbeth Salander höfði sérstaklega vel til Íslendinga á dag. Yrsa er einnig nefnd í nýrri ævisögu Larssons, Man Who Left Too Soon, þegar höfundurinn Barry Forshaw veltir fyrir sér hvaða norrænu höfundar muni taka við keflinu frá Larsson. Yrsa er um þessar mundir upptekin við að skrifa nýja skáldsögu sem hún segir vera hrollvekju. „Mig langaði í tilbreytingu, ég virðist hafa þol fyrir fimm bókum í einu,“ segir hún. „Ég skrifaði fimm barnabækur, fimm glæpasögur og nú ætla ég að skrifa draugasögu.“ - afb
Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“