Alonso stakk sér á milli Vettel og Webber 30. júlí 2010 13:39 Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso náði að standa upp í hárinu á Sebatian Vettel og Mark Webber á seinni æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. Hann varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Vettel og Webber tæoum 9.9 á eftir Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða kl. 19.30 á Stöð 2 Sport í kvöld, en lokaæfingin er sýnd á morgun kl. 08.55 og tímatakan kl. 11.45 í opinni dagskrá. Kappaksturinn er kl. 11.30 í opinni dagskrá og Endamarkið strax á eftir, en sá þáttur er í læstri dagskrá. Tímarnir 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.087 33 2. Alonso Ferrari 1:20.584 + 0.497 34 3. Webber Red Bull-Renault 1:20.597 + 0.510 36 4. Massa Ferrari 1:20.986 + 0.899 33 5. Petrov Renault 1:21.195 + 1.108 33 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.308 + 1.221 30 7. Kubica Renault 1:21.375 + 1.288 37 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.623 + 1.536 41 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.730 + 1.643 33 10. Schumacher Mercedes 1:21.773 + 1.686 31 11. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.809 + 1.722 38 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.844 + 1.757 36 13. Rosberg Mercedes 1:22.039 + 1.952 28 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.212 + 2.125 37 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:22.469 + 2.382 43 16. Sutil Force India-Mercedes 1:22.507 + 2.420 22 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:22.602 + 2.515 38 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:23.138 + 3.051 36 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.553 + 4.466 37 20. Glock Virgin-Cosworth 1:25.376 + 5.289 35 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.669 + 5.582 32 22. Senna HRT-Cosworth 1:26.745 + 6.658 33 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.798 + 6.711 32 24. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:27.705 + 7.618 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso náði að standa upp í hárinu á Sebatian Vettel og Mark Webber á seinni æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. Hann varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Vettel og Webber tæoum 9.9 á eftir Vettel. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða kl. 19.30 á Stöð 2 Sport í kvöld, en lokaæfingin er sýnd á morgun kl. 08.55 og tímatakan kl. 11.45 í opinni dagskrá. Kappaksturinn er kl. 11.30 í opinni dagskrá og Endamarkið strax á eftir, en sá þáttur er í læstri dagskrá. Tímarnir 1. Vettel Red Bull-Renault 1:20.087 33 2. Alonso Ferrari 1:20.584 + 0.497 34 3. Webber Red Bull-Renault 1:20.597 + 0.510 36 4. Massa Ferrari 1:20.986 + 0.899 33 5. Petrov Renault 1:21.195 + 1.108 33 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.308 + 1.221 30 7. Kubica Renault 1:21.375 + 1.288 37 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:21.623 + 1.536 41 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.730 + 1.643 33 10. Schumacher Mercedes 1:21.773 + 1.686 31 11. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:21.809 + 1.722 38 12. Barrichello Williams-Cosworth 1:21.844 + 1.757 36 13. Rosberg Mercedes 1:22.039 + 1.952 28 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.212 + 2.125 37 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:22.469 + 2.382 43 16. Sutil Force India-Mercedes 1:22.507 + 2.420 22 17. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:22.602 + 2.515 38 18. Liuzzi Force India-Mercedes 1:23.138 + 3.051 36 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:24.553 + 4.466 37 20. Glock Virgin-Cosworth 1:25.376 + 5.289 35 21. di Grassi Virgin-Cosworth 1:25.669 + 5.582 32 22. Senna HRT-Cosworth 1:26.745 + 6.658 33 23. Yamamoto HRT-Cosworth 1:26.798 + 6.711 32 24. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:27.705 + 7.618
Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti