Virkja sköpunargáfu barna 8. desember 2010 06:00 Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri keppninnar, skrifaði undir samninginn við HR í gær með þeim Gunnari Guðna Tómassyni, forseta tækni- og verfræðideildar HR, og Birni Þór Jónssyni, forseta tölvunarfræðideildar skólans. Fréttablaðið/Stefán Háskólinn í Reykjavík, HR, hefur bæst í hóp bakhjarla Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og ætlar að styðja við keppnina á næstu árum. Marel hefur stutt við keppnina frá upphafi, eða í nítján ár, og mun halda því áfram. Nú í haust hófst tuttugasta ár keppninnar, sem lýkur að ári. „Þetta eru tímamót því HR ætlar að færa keppnina upp á nýtt stig,“ sagði Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri keppninnar. Anna bendir á að nám í nýsköpun fylgi ungu fólki út í lífið, gefi því tól til að fá hugmyndir og gera þær að veruleika. Uppskeruhátíð keppninnar er vinnusmiðja sem haldin er á haustin. Þar eru lokaskrefin formuð. Keppnin er fyrir alla grunnskólanemendur og ætlað að efla áhuga á tölvu- og verkfræðigreinum. Að meðaltali áttatíu grunnskólar af 174 taka þátt í keppninni ár hvert og hafa þátttakendur sent samtals átta þúsund hugmyndir inn í keppnina á síðustu þremur árum. Grunnskólarnir sem taka þátt hér eru hvaðanæva af landinu, en fáir í Reykjavík. Anna segir það vonbrigði. „Á þessum aldri eru börn svo opin fyrir því að bæta heiminn og umhverfi sitt. Ef sköpunargáfan er ekki þjálfuð og henni haldið við lokast hún.“ - jab Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík, HR, hefur bæst í hóp bakhjarla Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og ætlar að styðja við keppnina á næstu árum. Marel hefur stutt við keppnina frá upphafi, eða í nítján ár, og mun halda því áfram. Nú í haust hófst tuttugasta ár keppninnar, sem lýkur að ári. „Þetta eru tímamót því HR ætlar að færa keppnina upp á nýtt stig,“ sagði Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri keppninnar. Anna bendir á að nám í nýsköpun fylgi ungu fólki út í lífið, gefi því tól til að fá hugmyndir og gera þær að veruleika. Uppskeruhátíð keppninnar er vinnusmiðja sem haldin er á haustin. Þar eru lokaskrefin formuð. Keppnin er fyrir alla grunnskólanemendur og ætlað að efla áhuga á tölvu- og verkfræðigreinum. Að meðaltali áttatíu grunnskólar af 174 taka þátt í keppninni ár hvert og hafa þátttakendur sent samtals átta þúsund hugmyndir inn í keppnina á síðustu þremur árum. Grunnskólarnir sem taka þátt hér eru hvaðanæva af landinu, en fáir í Reykjavík. Anna segir það vonbrigði. „Á þessum aldri eru börn svo opin fyrir því að bæta heiminn og umhverfi sitt. Ef sköpunargáfan er ekki þjálfuð og henni haldið við lokast hún.“ - jab
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira