Ætlar að stefna Seltjarnarnesbæ vegna eineltis Jón Hákon Halldórsson skrifar 20. maí 2010 15:15 Starfsmaður Seltjarnarnesbæjar ætlar að stefna bænum. Mynd/ Valli. Ólafur Melsted, framkvæmdastjóri Tækni- og umhverfissviðs hjá Seltjarnarnesbæ, hyggst stefna sveitarfélaginu vegna meints eineltis af hálfu Ásgerðar Halldórsdóttur bæjarstjóra. Þetta staðfestir Ólafur í samtali við fréttastofu. Ólafur segist hafa fengið munnlega áminningu frá bæjarstjóra í haust vegna meintra brota í starfi. Hann undi ekki áminningunni og gerði athugasemd við bæjarstjóra og bæjarstjórnina með bréfi. Áminningin var síðan dregin til baka. Ólafur fór þá í veikindaorlof og framvísaði læknisvottorði máli sínu til stuðnings. Hann segir að eftir það hafi bæjarstjóri skannað inn læknisvottorðið og sent það á undirmenn Ólafs í tölvupósti. Hann telur að það sé brot á trúnaði við sig og skýrt lögbrot af hálfu bæjarstjórans. Jóhann Hafstein, lögmaður Ólafs, segir að unnið sé að því að gefa út stefnu á hendur bænum. Hann segir að í því skyni hafi bæjarráði verið sent bréf með ósk um að óháður sálfræðingur og geðlæknir verði fenginn til þess að meta áhrif meints eineltis á líðan ÓIafs. Jóhann segir að fá mál af þessu tagi hafi verið til umfjöllunar hjá dómstólum en hann nefnir sem dæmi mál sem varðaði starfsmenn Veðurstofu Íslands. Fyrir nokkrum misserum stefndi veðurfræðingur þar íslenska ríkinu vegna eineltis af hálfu sviðsstjóra hjá Veðurstofunni og fékk dæmda hálfa milljón í bætur. Ásgerður Halldórsdóttir vísaði á lögfræðing bæjarins, Óskar Norðmann, þegar haft var samband við hana. Vísir hefur ekki náð tali af Óskari. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Ólafur Melsted, framkvæmdastjóri Tækni- og umhverfissviðs hjá Seltjarnarnesbæ, hyggst stefna sveitarfélaginu vegna meints eineltis af hálfu Ásgerðar Halldórsdóttur bæjarstjóra. Þetta staðfestir Ólafur í samtali við fréttastofu. Ólafur segist hafa fengið munnlega áminningu frá bæjarstjóra í haust vegna meintra brota í starfi. Hann undi ekki áminningunni og gerði athugasemd við bæjarstjóra og bæjarstjórnina með bréfi. Áminningin var síðan dregin til baka. Ólafur fór þá í veikindaorlof og framvísaði læknisvottorði máli sínu til stuðnings. Hann segir að eftir það hafi bæjarstjóri skannað inn læknisvottorðið og sent það á undirmenn Ólafs í tölvupósti. Hann telur að það sé brot á trúnaði við sig og skýrt lögbrot af hálfu bæjarstjórans. Jóhann Hafstein, lögmaður Ólafs, segir að unnið sé að því að gefa út stefnu á hendur bænum. Hann segir að í því skyni hafi bæjarráði verið sent bréf með ósk um að óháður sálfræðingur og geðlæknir verði fenginn til þess að meta áhrif meints eineltis á líðan ÓIafs. Jóhann segir að fá mál af þessu tagi hafi verið til umfjöllunar hjá dómstólum en hann nefnir sem dæmi mál sem varðaði starfsmenn Veðurstofu Íslands. Fyrir nokkrum misserum stefndi veðurfræðingur þar íslenska ríkinu vegna eineltis af hálfu sviðsstjóra hjá Veðurstofunni og fékk dæmda hálfa milljón í bætur. Ásgerður Halldórsdóttir vísaði á lögfræðing bæjarins, Óskar Norðmann, þegar haft var samband við hana. Vísir hefur ekki náð tali af Óskari.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira