Erlent

Munaði sekúndum að áin gleypti skipstjórann - Myndband

Tveir eru látnir og mörg hundruð manns hafa misst heimili sín í miklum flóðum í Króatíu og Slóveníu síðustu daga.

Björgunarsveitir hafa auk þess þurft að bjarga fjölda fólks úr sjálfheldu. Í meðfylgjandi myndskeiði sést hvernig skipstjóra báts, sem hafði verið reynt að draga að landi, var bjargað aðeins sekúndum áður en áin gleypti bátinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×