Vötnin að þorna upp vegna hita og þurrks 11. október 2010 03:30 Vatnið er nánast að engu orðið eftir hitatíð og þurrkasumar. „Þessi lága vatnsstaða er nú einfaldlega vegna þess hversu heitt hefur verið í veðri og úrkomulítið,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um óvenjulega lágt yfirborð stöðuvatna á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir. Óli Þór segir það hefðbundið að vatnsstaðan sé tiltölulega lág í ágúst og september. Hann kveðst ekki geta svarað því hvort ástandið nú sé sérstakt í sögulegu samhengi þar sem Veðurstofan hafi fremur nýlega tekið vatnamælingar frá Orkustofnun. Staðan hér á höfuðborgarsvæðinu er alls ekki einstök. Til dæmis hefur verið vatnslítið á Vesturlandi og á Ströndum, þar sem Óli Þór segir sum stöðuvötn vart svip hjá sjón. Þegar svona miklir þurrkar hafa verið þarf mikla úrkomu til að rétta stöðuna af. „Þetta gæti farið að lagast ef það koma nokkrir góðir rigningardagar. Þegar jarðvegurinn er orðinn svona þurr og harður rennur vatnið ofan af honum. Það þarf fyrst að blotna vel í til að vatnið haldist,“ segir Óli Þór, sem einmitt kveður von um rigningu á næstu dögum. Rauðavatn virðist sérstaklega illa leikið af vatnsleysi. Óli Þór segir það og fleiri vötn á höfðuborgarsvæðinu gjalda fyrir hversu hátt þau standi. „Það er lítið aðrennsli svo þessi vötn eru mjög háð úrkomunni,“ segir veðurfræðingurinn.gar@frettabladid.is Reynisvatn Vatnsbakkinn á Reynisvatni stendur vel upp úr sjálfun vatninu.Elliðavatn Gamla miðlunarlónið Elliðavatn lætur einnig á sjá í þurrkatíðinni.Vífilsstaðavatn Yfiborð Vífilsstaðavatns hefur lækkað nokkuð. Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
„Þessi lága vatnsstaða er nú einfaldlega vegna þess hversu heitt hefur verið í veðri og úrkomulítið,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, um óvenjulega lágt yfirborð stöðuvatna á höfuðborgarsvæðinu um þessar mundir. Óli Þór segir það hefðbundið að vatnsstaðan sé tiltölulega lág í ágúst og september. Hann kveðst ekki geta svarað því hvort ástandið nú sé sérstakt í sögulegu samhengi þar sem Veðurstofan hafi fremur nýlega tekið vatnamælingar frá Orkustofnun. Staðan hér á höfuðborgarsvæðinu er alls ekki einstök. Til dæmis hefur verið vatnslítið á Vesturlandi og á Ströndum, þar sem Óli Þór segir sum stöðuvötn vart svip hjá sjón. Þegar svona miklir þurrkar hafa verið þarf mikla úrkomu til að rétta stöðuna af. „Þetta gæti farið að lagast ef það koma nokkrir góðir rigningardagar. Þegar jarðvegurinn er orðinn svona þurr og harður rennur vatnið ofan af honum. Það þarf fyrst að blotna vel í til að vatnið haldist,“ segir Óli Þór, sem einmitt kveður von um rigningu á næstu dögum. Rauðavatn virðist sérstaklega illa leikið af vatnsleysi. Óli Þór segir það og fleiri vötn á höfðuborgarsvæðinu gjalda fyrir hversu hátt þau standi. „Það er lítið aðrennsli svo þessi vötn eru mjög háð úrkomunni,“ segir veðurfræðingurinn.gar@frettabladid.is Reynisvatn Vatnsbakkinn á Reynisvatni stendur vel upp úr sjálfun vatninu.Elliðavatn Gamla miðlunarlónið Elliðavatn lætur einnig á sjá í þurrkatíðinni.Vífilsstaðavatn Yfiborð Vífilsstaðavatns hefur lækkað nokkuð.
Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira