Athena Ragna leikur í mynd með Isabellu Rossellini 25. júní 2010 14:00 Athena Ragna Júlíusdóttir fékk kvikmyndahlutverk gegnum í Facebook. Mynd/Vilhelm „Ég var að fá flugmiðann í hendurnar og fer til Kanada 24. júlí," segir Athena Ragna, starfsmaður Tals í Kringlunni og fyrirsæta í hjáverkum, sem hefur fengið hlutverk í kvikmyndinni Keyhole eftir kanadíska leikstjórann Guy Maddin. Með aðalhlutverk í myndinni fara leikararnir Isabella Rossellini og Jason Patric og hefjast tökur í Kanada í júlí. Athena er nýútskrifuð frá Fjölbrautaskóla Vesturlands og fyrir utan eitt barnaleikrit í sex ára bekk, hefur hún lítið sem ekkert leikið áður. „Ég hef aðeins verið að sitja fyrir á ljósmyndum og Guy Maddin leikstjóri myndarinnar hafði samband gegnum samskiptavefinn Facebook. Hann sagðist hafa séð eina mynd af mér fyrir tveimur árum og leitaði mig uppi. Hann vill meina að ég sé fullkomin í eitt hlutverk myndarinnar." Athena var mjög efins í fyrstu og hélt að þetta væri eitthvað rugl en eftir að fleiri aðilar í kringum myndina höfðu samband við hana ákvað hún að skoða málin betur. Hún býst við að fá handritið í hendurnar í vikunni og getur lítið sagt um sitt framlag til myndarinnar fyrr en hún er búin að lesa það. „Ég held að þetta sé bara eitthvað lítið hlutverk en ég verð í tökum í rúma viku." Myndin heitir Keyhole og er söguþráðurinn byggður á Hómerskviðunum. Guy Maddin er kanadískur leikstjóri með mörg kvikmyndaverkefni á ferilskránni. Fegurðardísin Isabella Rossellini skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún lék í kvikmyndum leikstjórans Davids Lynch, Blue Velvet og Wild at Heart, og er í dag þekkt nafn í kvikmyndaheiminum. Jason Patric er þekktur út sjónvarpsþættinum Entourage, kvikmyndinni My sister"s keeper og nú síðast má sjá hann í bíóhúsusm borgarinnar í myndinni The Losers. Einnig er leikarinn Kevin McDonald orðaður við hlutverk í myndinni en hann er þekktur frá sjónvarpsþáttum eins og Friends, Seinfeld og Ellen. Áætluð er að Keyhole verði frumsýnd árið 2011. „Þessi mynd er ekki með mikið fjármagn og leikstjórinn er að borga úr sínum eigin vasa til að fá mig út. Það er því eins gott að ég standi mig og verði ekki send heim því ég kann ekki að leika," segir Athena hlæjandi að lokum. alfrun@frettabladid.is Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
„Ég var að fá flugmiðann í hendurnar og fer til Kanada 24. júlí," segir Athena Ragna, starfsmaður Tals í Kringlunni og fyrirsæta í hjáverkum, sem hefur fengið hlutverk í kvikmyndinni Keyhole eftir kanadíska leikstjórann Guy Maddin. Með aðalhlutverk í myndinni fara leikararnir Isabella Rossellini og Jason Patric og hefjast tökur í Kanada í júlí. Athena er nýútskrifuð frá Fjölbrautaskóla Vesturlands og fyrir utan eitt barnaleikrit í sex ára bekk, hefur hún lítið sem ekkert leikið áður. „Ég hef aðeins verið að sitja fyrir á ljósmyndum og Guy Maddin leikstjóri myndarinnar hafði samband gegnum samskiptavefinn Facebook. Hann sagðist hafa séð eina mynd af mér fyrir tveimur árum og leitaði mig uppi. Hann vill meina að ég sé fullkomin í eitt hlutverk myndarinnar." Athena var mjög efins í fyrstu og hélt að þetta væri eitthvað rugl en eftir að fleiri aðilar í kringum myndina höfðu samband við hana ákvað hún að skoða málin betur. Hún býst við að fá handritið í hendurnar í vikunni og getur lítið sagt um sitt framlag til myndarinnar fyrr en hún er búin að lesa það. „Ég held að þetta sé bara eitthvað lítið hlutverk en ég verð í tökum í rúma viku." Myndin heitir Keyhole og er söguþráðurinn byggður á Hómerskviðunum. Guy Maddin er kanadískur leikstjóri með mörg kvikmyndaverkefni á ferilskránni. Fegurðardísin Isabella Rossellini skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún lék í kvikmyndum leikstjórans Davids Lynch, Blue Velvet og Wild at Heart, og er í dag þekkt nafn í kvikmyndaheiminum. Jason Patric er þekktur út sjónvarpsþættinum Entourage, kvikmyndinni My sister"s keeper og nú síðast má sjá hann í bíóhúsusm borgarinnar í myndinni The Losers. Einnig er leikarinn Kevin McDonald orðaður við hlutverk í myndinni en hann er þekktur frá sjónvarpsþáttum eins og Friends, Seinfeld og Ellen. Áætluð er að Keyhole verði frumsýnd árið 2011. „Þessi mynd er ekki með mikið fjármagn og leikstjórinn er að borga úr sínum eigin vasa til að fá mig út. Það er því eins gott að ég standi mig og verði ekki send heim því ég kann ekki að leika," segir Athena hlæjandi að lokum. alfrun@frettabladid.is
Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira