Óróleikadeild vinstri grænna Erla Þórðardóttir og skrifa 23. desember 2010 05:30 p { margin-bottom: 0.08in; } Eftir síðustu Alþingis kosningar heyrðust oft miklar gleðiraddir í samfélaginu og mörg ný slagorð eins og Skjaldborg um heimilin urðu til. Það var eins og allir vildu sjá breytingar og annað gott slagorð sem heyrðist var hið nýja Ísland. Að loknum kosningum var meirihluti fólksins í landinu sátt við sjálft sig. Það kaus fólkið sem stóð sig ekki á vaktinni í burtu og leyfði öðrum ferskum að taka við. Aldrei áður hafði jafn mikil endurnýjun Alþingismanna átt sér stað. Endurreisn fólksins í landinu hafði tekist. En fljótlega fór allt í sama horfið og nýja Ísland varð aldrei til.Það kemur sterklega í ljós nú þegar þrír þingmenn vinstri grænna setja sig upp á móti forustunni svokölluðu. Þá sé ég hið nýja Ísland. En það virðist enginn annar vera að móttaka það, ekki fólkið inn á Alþingi, ekki fjölmiðlar og ekki fólkið sem er að taka þátt í umræðunni utan Alþingis.Það er stutt síðan Borgarstjórinn var að reyna að útskýra sýna starfshætti og sín vinnubrögð í Kastljósinu en viðtalsstýran áttaði sig engan veginn á því sem Jón var að reyna að útskýra. „Af hverju veist þú ekki neitt um málið Jón" spurði hún aftur og aftur. Á meðan var borgarstjórinn að reyna að útskýra fyrir henni að hann væri með fólk sem væri hæfast í hverju máli fyrir sig að skoða hvert mál. En sú hugsun var algjörlega lokuð fyrir spyrlinum. Þannig átti nefnilega hið nýja Ísland að verða en þarna áttuðum við okkur á því að þeir sem mest áhrif hafa í samfélaginu vilja ekki eða eru ekki tilbúinn að meðtaka hið nýja Ísland.Mér fannst skýrsla hrunsins kalla á nú vinnubrögð. Mér fannst að hún sýndi okkur það að við ættum ekki að hafa foringja sem eru alvitrir í íslenskum stjórnmálum. Ég hélt að við Íslendingar, fólkið, Alþingi og fjölmiðlar ætluðum að skoða þessa skýrslu og gera betur í framtíðinni. Samt sem áður heyrist nú frá stjórnarráðinu gamlar tuggur eins og „í hvaða liði er hún Lilja". Þingmenn stjórnarandstöðu segja að stjórnin eigi að segja af sér og fjölmiðlar eru allir fullir af sömu fullyrðingu. Við heyrum það einnig frá eldri þingmönnum að þetta séu ungir þingmenn sem kunna ekki leikreglurnar. Þeir sem kunna leikreglurnar hafa setið of lengi á þingi. Vonandi kemur takmörkun á þingsetu inn í nýju stjórnarskrána, þ.a.s.e. að þingmenn geti ekki setið lengur en t.d. átta ár á þingi en það er bara óskhyggja. Ég hélt að menn væru kosnir af fólkinu sem býr í landinu inn á Alþingi til að vinna fyrir fólkið í landinu. Hvað á maður að kjósa hugsar maður fyrir kosningar og rýnir í það hvað hver flokkur ætlar að gera næstu fjögur árin. Það var aldrei þannig að það stæðist, en hið nýja Ísland átti að verða þannig. Nú er það að koma í ljós að þetta verður aldrei þannig. Við verðum alltaf svikin og þetta á greinilega að vera þannig. Hið nýja Ísland var draumur sem enginn vill upplifa. Menn eru enn í liðum á Alþingi og allir eiga að styðja allt sem forustan kemur með þegjandi og hljóðalaust.Við sem tókum þátt í því að kjósa núverandi ríkistjórn hljótum að gleðjast þegar við sjáum vitringana þrjá (sjá fréttablaðið 17.des b.l.s. 28) mótmæla því þegar eitthvað er gert sem er á móti þeirra sannfæringu. Við glöddumst líka þegar nokkrir stjórnarliðar létu harm sinn í ljós þegar sumir þeirra greiddu gamla Icesave samningum atkvæði sitt með tárin í augunum og hvöttu okkur um leið að þrýsta á það að forsetinn neitaði lögunum.En eftir atburðina sem við höfum upplifað í samfélaginu nú nýverið þá hlýtur niðurstaðan því að vera sú að við viljum ekki hið nýja Ísland sem við sóttumst flest svo mikið eftir hér fyrir síðustu kosningar. Við hljótum að vilja fara aftur í sama farið og var hér áður. Við viljum vera með einn alvitrann foringja sem allir fara eftir og bannað er að mótmæla, þar að segja ef maður er í sama liði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir Skoðun Magnús og hálfsannleikurinn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Okkar eigin Don Kíkóti Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Sýnum í verki að okkur er ekki sama Anna Sigga Jökuls Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Snorri Másson er ekki vandinn – hann er viðvörun Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Drúsar og hörmungarnar í Suwayda Armando Garcia skrifar Skoðun Hjarta samfélagsins í Þorlákshöfn slær við höfnina Grétar Ingi Erlendsson skrifar Skoðun Marserum fyrir jafnrétti í íþróttum Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar Skoðun Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Persónudýrkun vinstrisins Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavík - barnvæn höfuðborg? Einar Þorsteinsson,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Magnús og hálfsannleikurinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Sjá meira
p { margin-bottom: 0.08in; } Eftir síðustu Alþingis kosningar heyrðust oft miklar gleðiraddir í samfélaginu og mörg ný slagorð eins og Skjaldborg um heimilin urðu til. Það var eins og allir vildu sjá breytingar og annað gott slagorð sem heyrðist var hið nýja Ísland. Að loknum kosningum var meirihluti fólksins í landinu sátt við sjálft sig. Það kaus fólkið sem stóð sig ekki á vaktinni í burtu og leyfði öðrum ferskum að taka við. Aldrei áður hafði jafn mikil endurnýjun Alþingismanna átt sér stað. Endurreisn fólksins í landinu hafði tekist. En fljótlega fór allt í sama horfið og nýja Ísland varð aldrei til.Það kemur sterklega í ljós nú þegar þrír þingmenn vinstri grænna setja sig upp á móti forustunni svokölluðu. Þá sé ég hið nýja Ísland. En það virðist enginn annar vera að móttaka það, ekki fólkið inn á Alþingi, ekki fjölmiðlar og ekki fólkið sem er að taka þátt í umræðunni utan Alþingis.Það er stutt síðan Borgarstjórinn var að reyna að útskýra sýna starfshætti og sín vinnubrögð í Kastljósinu en viðtalsstýran áttaði sig engan veginn á því sem Jón var að reyna að útskýra. „Af hverju veist þú ekki neitt um málið Jón" spurði hún aftur og aftur. Á meðan var borgarstjórinn að reyna að útskýra fyrir henni að hann væri með fólk sem væri hæfast í hverju máli fyrir sig að skoða hvert mál. En sú hugsun var algjörlega lokuð fyrir spyrlinum. Þannig átti nefnilega hið nýja Ísland að verða en þarna áttuðum við okkur á því að þeir sem mest áhrif hafa í samfélaginu vilja ekki eða eru ekki tilbúinn að meðtaka hið nýja Ísland.Mér fannst skýrsla hrunsins kalla á nú vinnubrögð. Mér fannst að hún sýndi okkur það að við ættum ekki að hafa foringja sem eru alvitrir í íslenskum stjórnmálum. Ég hélt að við Íslendingar, fólkið, Alþingi og fjölmiðlar ætluðum að skoða þessa skýrslu og gera betur í framtíðinni. Samt sem áður heyrist nú frá stjórnarráðinu gamlar tuggur eins og „í hvaða liði er hún Lilja". Þingmenn stjórnarandstöðu segja að stjórnin eigi að segja af sér og fjölmiðlar eru allir fullir af sömu fullyrðingu. Við heyrum það einnig frá eldri þingmönnum að þetta séu ungir þingmenn sem kunna ekki leikreglurnar. Þeir sem kunna leikreglurnar hafa setið of lengi á þingi. Vonandi kemur takmörkun á þingsetu inn í nýju stjórnarskrána, þ.a.s.e. að þingmenn geti ekki setið lengur en t.d. átta ár á þingi en það er bara óskhyggja. Ég hélt að menn væru kosnir af fólkinu sem býr í landinu inn á Alþingi til að vinna fyrir fólkið í landinu. Hvað á maður að kjósa hugsar maður fyrir kosningar og rýnir í það hvað hver flokkur ætlar að gera næstu fjögur árin. Það var aldrei þannig að það stæðist, en hið nýja Ísland átti að verða þannig. Nú er það að koma í ljós að þetta verður aldrei þannig. Við verðum alltaf svikin og þetta á greinilega að vera þannig. Hið nýja Ísland var draumur sem enginn vill upplifa. Menn eru enn í liðum á Alþingi og allir eiga að styðja allt sem forustan kemur með þegjandi og hljóðalaust.Við sem tókum þátt í því að kjósa núverandi ríkistjórn hljótum að gleðjast þegar við sjáum vitringana þrjá (sjá fréttablaðið 17.des b.l.s. 28) mótmæla því þegar eitthvað er gert sem er á móti þeirra sannfæringu. Við glöddumst líka þegar nokkrir stjórnarliðar létu harm sinn í ljós þegar sumir þeirra greiddu gamla Icesave samningum atkvæði sitt með tárin í augunum og hvöttu okkur um leið að þrýsta á það að forsetinn neitaði lögunum.En eftir atburðina sem við höfum upplifað í samfélaginu nú nýverið þá hlýtur niðurstaðan því að vera sú að við viljum ekki hið nýja Ísland sem við sóttumst flest svo mikið eftir hér fyrir síðustu kosningar. Við hljótum að vilja fara aftur í sama farið og var hér áður. Við viljum vera með einn alvitrann foringja sem allir fara eftir og bannað er að mótmæla, þar að segja ef maður er í sama liði.
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Tímamóta umbætur í nýju kerfi almannatrygginga Huld Magnúsdóttir,Sigríður Dóra Magnúsdóttir,Unnur Sverrisdóttir,Vigdís Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Það sem gerist þegar formúlur og fordómar hafa of mikil áhrif Matthildur Björnsdóttir skrifar
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum Kristján Þór Sigurðsson Skoðun