Þorvarður sá svart - ætlaði ekki að bana föður sínum Valur Grettisson skrifar 1. desember 2010 17:15 Hæstiréttur. Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni, sem réðist á föður sinn, Ólaf Þórðarson tónlistarmann. Í úrskurði Hæstaréttar kemur fram að Þorvarður hafi játað að hafa ráðist á föður sinn. Lýsingar á árásinni sem finna má í úrskurðinum eru hryllilegar. Þorvarður segist hafa neytt kókaíns áður en hann réðst á föður sinn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Hann segist ekki hafa ætlað að valda dauða föður síns heldur hafi hann algjörlega misst stjórn á sér og farið í einhverskonar óminnisástand af reiði. Afleiðingarnar voru slíkar að faðir hans lá eftir í blóði sínu og hefur verið í lífshættu síðan þá. Sjálfur segir Þorvarður í úrskurðinum að hann misst alla hugsun og bilast, séð svart og ekki muna alveg eftir atburðarrásinni, en það sem hann muni væri mjög ógeðslegt. Hvað varðar tilefni árásarinnar þá virðist hann hafa haft miklar ranghugmyndir um föður sinn. Í áverkavottorði, dagsettu 29. nóvember 2010, komi fram að Ólafur sé enn meðvitundarlaus og meðan svo er, sé hann áfram í lífshættu. Þorvarður var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. desember í ljósi alvarleika málsins. Þá mun hann gangast undir geðrannsókn vegna árásarinnar. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni, sem réðist á föður sinn, Ólaf Þórðarson tónlistarmann. Í úrskurði Hæstaréttar kemur fram að Þorvarður hafi játað að hafa ráðist á föður sinn. Lýsingar á árásinni sem finna má í úrskurðinum eru hryllilegar. Þorvarður segist hafa neytt kókaíns áður en hann réðst á föður sinn á heimili hans fyrr í mánuðinum. Hann segist ekki hafa ætlað að valda dauða föður síns heldur hafi hann algjörlega misst stjórn á sér og farið í einhverskonar óminnisástand af reiði. Afleiðingarnar voru slíkar að faðir hans lá eftir í blóði sínu og hefur verið í lífshættu síðan þá. Sjálfur segir Þorvarður í úrskurðinum að hann misst alla hugsun og bilast, séð svart og ekki muna alveg eftir atburðarrásinni, en það sem hann muni væri mjög ógeðslegt. Hvað varðar tilefni árásarinnar þá virðist hann hafa haft miklar ranghugmyndir um föður sinn. Í áverkavottorði, dagsettu 29. nóvember 2010, komi fram að Ólafur sé enn meðvitundarlaus og meðan svo er, sé hann áfram í lífshættu. Þorvarður var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. desember í ljósi alvarleika málsins. Þá mun hann gangast undir geðrannsókn vegna árásarinnar.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent