Barrymore hafnar bótoxi 15. mars 2010 14:00 Kvikmyndastjarnan Drew Barrymore hefur verið að leika síðan hún var 12 mánaða og hefur bókstaflega alist upp á hvíta tjaldinu. Leikkonan sem er 35 ára segist ekki ætla að leggjast undir hnífinn til þess að laga hrukkurnar eða línurnar sem hafa myndast í kringum munninn hennar og augun. „Ég er það forvitin um hvað eigi eftir að gerast þegar ég eldist að ég vil ekki eyðileggja það með skurðaðgerðum og bótoxi," útskýrði hún. Hún bætti síðan við að enginn viti hvaða langtíma afleiðingar þessar aðgerðir hafi og segir þeim sem láta sprauta í sig bótoxi að hætta því strax. Drew upplifði erfiða æsku, byrjaði að drekka áfengi og dópa áður en hún varð 10 ára og fór í meðferð aðeins 13 ára gömul. Hún segir líka að þyngdin hennar hafi einnig valdið vandamálum er hún var yngri. Bekkjarfélagar hennar sáu hana sem „feita barnið" sem þau ættu að berja. „Af því ég var að vinna voru vinir mínir allir fullorðnir," sagði hún við breska dagblaðið The Daily Mail. „Ég þurfti oft að skipta um skóla því fólk þekkti mig úr kvikmyndum og ég var „feita barnið" sem var barin á hverjum degi. En ef þú getur komist í gegnum svona tíma verður þú betri manneskja," bætti hún við að lokum. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Kvikmyndastjarnan Drew Barrymore hefur verið að leika síðan hún var 12 mánaða og hefur bókstaflega alist upp á hvíta tjaldinu. Leikkonan sem er 35 ára segist ekki ætla að leggjast undir hnífinn til þess að laga hrukkurnar eða línurnar sem hafa myndast í kringum munninn hennar og augun. „Ég er það forvitin um hvað eigi eftir að gerast þegar ég eldist að ég vil ekki eyðileggja það með skurðaðgerðum og bótoxi," útskýrði hún. Hún bætti síðan við að enginn viti hvaða langtíma afleiðingar þessar aðgerðir hafi og segir þeim sem láta sprauta í sig bótoxi að hætta því strax. Drew upplifði erfiða æsku, byrjaði að drekka áfengi og dópa áður en hún varð 10 ára og fór í meðferð aðeins 13 ára gömul. Hún segir líka að þyngdin hennar hafi einnig valdið vandamálum er hún var yngri. Bekkjarfélagar hennar sáu hana sem „feita barnið" sem þau ættu að berja. „Af því ég var að vinna voru vinir mínir allir fullorðnir," sagði hún við breska dagblaðið The Daily Mail. „Ég þurfti oft að skipta um skóla því fólk þekkti mig úr kvikmyndum og ég var „feita barnið" sem var barin á hverjum degi. En ef þú getur komist í gegnum svona tíma verður þú betri manneskja," bætti hún við að lokum.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira