Hafa helst áhyggjur af Ischiu 30. apríl 2010 06:00 Friðsældin er úti ef eldfjallið vaknar af dvala. nordicphotos/AFP Ítalía, AP Næsta eldgos á Ítalíu gæti orðið á hinni friðsælu eyju Ischia, frekar en í hinu illræmda fjalli Vesúvíusi. Ekki er þó talin hætta á gosi alveg á næstunni. „Ef ég ætti að segja hvaða eldfjall er komið næst því að gjósa, þá myndi ég ekki nefna Vesúvíus heldur Ischiu," segir Guido Bertolaso, yfirmaður almannavarna á Ítalíu. Undir eyjunni er kvikuhólf, sem samkvæmt mælingum hefur verið að þenjast út. Engin hreyfing hefur hins vegar mælst í Vesúvíusi, sem síðast gaus með látum árið 1944. Ischia er þekkt ferðamannaeyja skammt út frá borginni Napólí, ekki langt frá eyjunni Capri sem einnig dregur að sér ferðamenn í stórum stíl. Eldgos í Vesúvíusi yrði afar hættulegt, því í hlíðum fjallsins býr meira en hálf milljón manna og borgin Napólí er í næsta nágrenni með eina milljón manns. Eldgos í Ischiu yrði þó ekki síður skeinuhætt íbúum Napolí, því eyjan er rétt fyrir utan Napolíflóa. Síðast gaus í Ischiu árið 1302, eða fyrir rúmum sjö hundruð árum. Þá höfðu liðið rúm þúsund ár frá síðasta gosi árið 295, en eldvirkni var tíð á öldunum þar á undan, þegar sjaldan liðu meira en hundrað ár milli gosa og stundum aðeins fáir áratugir. - gb Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Ítalía, AP Næsta eldgos á Ítalíu gæti orðið á hinni friðsælu eyju Ischia, frekar en í hinu illræmda fjalli Vesúvíusi. Ekki er þó talin hætta á gosi alveg á næstunni. „Ef ég ætti að segja hvaða eldfjall er komið næst því að gjósa, þá myndi ég ekki nefna Vesúvíus heldur Ischiu," segir Guido Bertolaso, yfirmaður almannavarna á Ítalíu. Undir eyjunni er kvikuhólf, sem samkvæmt mælingum hefur verið að þenjast út. Engin hreyfing hefur hins vegar mælst í Vesúvíusi, sem síðast gaus með látum árið 1944. Ischia er þekkt ferðamannaeyja skammt út frá borginni Napólí, ekki langt frá eyjunni Capri sem einnig dregur að sér ferðamenn í stórum stíl. Eldgos í Vesúvíusi yrði afar hættulegt, því í hlíðum fjallsins býr meira en hálf milljón manna og borgin Napólí er í næsta nágrenni með eina milljón manns. Eldgos í Ischiu yrði þó ekki síður skeinuhætt íbúum Napolí, því eyjan er rétt fyrir utan Napolíflóa. Síðast gaus í Ischiu árið 1302, eða fyrir rúmum sjö hundruð árum. Þá höfðu liðið rúm þúsund ár frá síðasta gosi árið 295, en eldvirkni var tíð á öldunum þar á undan, þegar sjaldan liðu meira en hundrað ár milli gosa og stundum aðeins fáir áratugir. - gb
Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira