Metfjöldi af hassplöntum hirtur á síðasta ári 3. desember 2010 08:56 Lögreglu var tilkynnt um 74.767 brot á síðasta ári Hegningarlagabrotum fjölgaði um tíu prósent á síðasta ári en auðgunarbrot, innbrot og þjófnaðir, höfðu þar mestu áhrifin en þeim fjölgaði um 19% milli ára. Sérrefsilagabrot voru 19% færri og fjöldi umferðarlagabrota hélst svipaður. Þetta kemur fram í tölfræðiskýrslu ríkislögreglustjóra sem birtir staðfestar tölur um afbrot fyrir árið 2009. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að á árinu 2009 voru tilkynnt 74.767 brot til lögreglu og var heildarfjöldi brota nokkuð svipaður og árið þar á undan. Þrátt fyrir það fjölgaði hegningarlagabrotum um 10%. Lagt var hald á tæp 55 kíló af maríjúana á árinu 2009, 80 kíló af amfetamíni og yfir 10.000 e-töflur. Einnig var lagt hald á mikið af hassplöntum eða rúmlega 11.700 stykki. Aldrei hefur verið lagt hald á jafn mikið af plöntum. Alls voru 4.614 einstaklingar kærðir fyrir 10.649 hegningarlagabrot. Meirihluti kærðra voru karlar rétt eins og fyrri ár auk þess sem hlutfallslega fleiri karlar en konur voru kærðir fyrir fleira en eitt brot. Konur voru 22% þeirra sem kærðir voru fyrir hegningarlagabrot. Þegar litið er nánar til brotaflokka má sjá að hæsta hlutfall kærðra kvenna var fyrir þjófnaðarbrot, eða 35%, en lægra í öðrum brotaflokkum. Til dæmis voru konur aðeins 14% kærðra í líkamsárásarmálum, 13% í innbrotum og 4% í kynferðisbrotum. Meðalaldur kærðra í hegningarlagabrotum var 28 ár en 26 ár í fíkniefnabrotum,sem falla undir sérrefsilög, og 40 ár í umferðarlagabrotum. Skýrsluna má lesa í heild sinni með því að smella hér. Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira
Hegningarlagabrotum fjölgaði um tíu prósent á síðasta ári en auðgunarbrot, innbrot og þjófnaðir, höfðu þar mestu áhrifin en þeim fjölgaði um 19% milli ára. Sérrefsilagabrot voru 19% færri og fjöldi umferðarlagabrota hélst svipaður. Þetta kemur fram í tölfræðiskýrslu ríkislögreglustjóra sem birtir staðfestar tölur um afbrot fyrir árið 2009. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að á árinu 2009 voru tilkynnt 74.767 brot til lögreglu og var heildarfjöldi brota nokkuð svipaður og árið þar á undan. Þrátt fyrir það fjölgaði hegningarlagabrotum um 10%. Lagt var hald á tæp 55 kíló af maríjúana á árinu 2009, 80 kíló af amfetamíni og yfir 10.000 e-töflur. Einnig var lagt hald á mikið af hassplöntum eða rúmlega 11.700 stykki. Aldrei hefur verið lagt hald á jafn mikið af plöntum. Alls voru 4.614 einstaklingar kærðir fyrir 10.649 hegningarlagabrot. Meirihluti kærðra voru karlar rétt eins og fyrri ár auk þess sem hlutfallslega fleiri karlar en konur voru kærðir fyrir fleira en eitt brot. Konur voru 22% þeirra sem kærðir voru fyrir hegningarlagabrot. Þegar litið er nánar til brotaflokka má sjá að hæsta hlutfall kærðra kvenna var fyrir þjófnaðarbrot, eða 35%, en lægra í öðrum brotaflokkum. Til dæmis voru konur aðeins 14% kærðra í líkamsárásarmálum, 13% í innbrotum og 4% í kynferðisbrotum. Meðalaldur kærðra í hegningarlagabrotum var 28 ár en 26 ár í fíkniefnabrotum,sem falla undir sérrefsilög, og 40 ár í umferðarlagabrotum. Skýrsluna má lesa í heild sinni með því að smella hér.
Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Sjá meira