Bjartsýni um fjármögnun Búðarhálsvirkjunar 10. febrúar 2010 18:56 Katrín Júlíusdóttir. Mynd/ Pjetur. Hluti jarðvinnu við Búðarhálsvirkjun fer í útboð strax á morgun og kveðst forstjóri Landsvirkjunar bjartsýnn á að unnt verði að bjóða út aðalverkþættina fyrir mitt ár. Fara þarf nýjar leiðir í fjármögnun sem gætu falið í sér tímabundna eignaraðild annarra fjárfesta í virkjuninni.Með göngum í gegnum Búðarháls verður fall Tungnaár virkjað milli Hrauneyjafoss og Sultartanga en ólíkt flestum öðrum virkjunum ríkir almenn sátt um þessa. Framkvæmdir hófust fyrst fyrir átta árum þegar sprengt fyrir grunni stöðvarhúss en þeim var síðan slegið á frest.Í stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar er þetta eitt stærsta verkefnið sem stjórnvöld sjá fyrir sér til að blása lífi í efnahagslifið og því bjuggust menn við miklum tíðindum þegar tilkynnt var að iðnaðarráðherra yrði á blaðamannafundi Landsvirkjunar enda 27 milljarða króna verk. Fyrsta skrefið var þó stigið, verk upp 6-800 milljónir, þrjú prósent af heildardæminu, verða boðin út á morgun, verk sem gætu skapað vinnu fyrir allt að fjörutíu manns í sumar.Hvort framkvæmdastigið í landinu sé orðið svo aumt að orðatiltækið "litlu verður Vöggur feginn" eigi við þegar ráðherra telur ástæðu til að vera við kynningu á svo litlu útboði, svarar Katrín Júlíusdóttir að þarna sé verið að sýna það að ætlunin sé að halda framkvæmdum við þessa virkjun á áætlun. Ef ekki væri farið í þessar undirbúningsframkvæmdir í sumar væri mjög líklegt að verkefnið gæti frestast um heilt ár.Sjóðir Landsvirkjunar duga í þessi litlu verk en forstjórinn Hörður Arnarson telur stutt í að það takist að fjármagna og bjóða út aðalverkþættina og segir Landsvirkjunarmenn bjartsýna um að það takist fyrir mitt ár.Rætt er um óhefðbundna fjármögnun, sem gæti þýtt að aðrir eignist tímabundið hlut í virkjuninni. Landsvirkjun yrði þó alltaf kjölfestufjárfestir, ef sú leið yrði farin, segir Hörður, en aðrir aðilar eins og lífeyrissjóðir kæmu hugsanlega einnig að verkefninu.Ráðherrann telur að póltísk samstaða verði um slíka leið. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Hluti jarðvinnu við Búðarhálsvirkjun fer í útboð strax á morgun og kveðst forstjóri Landsvirkjunar bjartsýnn á að unnt verði að bjóða út aðalverkþættina fyrir mitt ár. Fara þarf nýjar leiðir í fjármögnun sem gætu falið í sér tímabundna eignaraðild annarra fjárfesta í virkjuninni.Með göngum í gegnum Búðarháls verður fall Tungnaár virkjað milli Hrauneyjafoss og Sultartanga en ólíkt flestum öðrum virkjunum ríkir almenn sátt um þessa. Framkvæmdir hófust fyrst fyrir átta árum þegar sprengt fyrir grunni stöðvarhúss en þeim var síðan slegið á frest.Í stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar er þetta eitt stærsta verkefnið sem stjórnvöld sjá fyrir sér til að blása lífi í efnahagslifið og því bjuggust menn við miklum tíðindum þegar tilkynnt var að iðnaðarráðherra yrði á blaðamannafundi Landsvirkjunar enda 27 milljarða króna verk. Fyrsta skrefið var þó stigið, verk upp 6-800 milljónir, þrjú prósent af heildardæminu, verða boðin út á morgun, verk sem gætu skapað vinnu fyrir allt að fjörutíu manns í sumar.Hvort framkvæmdastigið í landinu sé orðið svo aumt að orðatiltækið "litlu verður Vöggur feginn" eigi við þegar ráðherra telur ástæðu til að vera við kynningu á svo litlu útboði, svarar Katrín Júlíusdóttir að þarna sé verið að sýna það að ætlunin sé að halda framkvæmdum við þessa virkjun á áætlun. Ef ekki væri farið í þessar undirbúningsframkvæmdir í sumar væri mjög líklegt að verkefnið gæti frestast um heilt ár.Sjóðir Landsvirkjunar duga í þessi litlu verk en forstjórinn Hörður Arnarson telur stutt í að það takist að fjármagna og bjóða út aðalverkþættina og segir Landsvirkjunarmenn bjartsýna um að það takist fyrir mitt ár.Rætt er um óhefðbundna fjármögnun, sem gæti þýtt að aðrir eignist tímabundið hlut í virkjuninni. Landsvirkjun yrði þó alltaf kjölfestufjárfestir, ef sú leið yrði farin, segir Hörður, en aðrir aðilar eins og lífeyrissjóðir kæmu hugsanlega einnig að verkefninu.Ráðherrann telur að póltísk samstaða verði um slíka leið.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira