Erlent

Tveir breskir hermenn féllu í Afganistan

Bandarískir hermenn í eftirlitsferð.
Bandarískir hermenn í eftirlitsferð.

Tveir breskir hermenn létust í Afganistan í dag þegar tvær sprengjur sprungu í vegarkanti en þeir voru fótgangandi í eftirlitsferð í Helmand héraði. 253 breskir hermenn hafa fallið í Afganistan frá því herleiðangurinn í Afganistan hófst árið 2001.


















Fleiri fréttir

Sjá meira


×