Dæmd í fangelsi með „fuck u“ á puttanum 8. júlí 2010 06:00 Ef myndin prentast vel sést að Lohan hafði skrifað „fuck u“ á nögl löngutangar. Leikkonan Lindsay Lohan var á þriðjudag dæmd í 90 daga fangelsi fyrir ýmis brot á skilorði. Lohan grét í réttarsalnum en skilaboðin á löngutöng hennar bentu ekki til iðrunar. Lindsay Lohan var á skilorði fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Dómarinn Marsha N. Revel dæmdi hana á þriðjudag í 90 daga fangelsi fyrir brot á skilorði, en Lohan mætti ekki í kennslustundir í meðferð áfengis, sem hún átti að mæta í samkvæmt dómi. Revel tók nokkur dæmi í réttarsalnum um að Lohan hefði logið til um áfengis- og eiturlyfjaneyslu. „Þetta er eins og að svindla og finnast maður ekki hafa svindlað ef það kemst ekki upp um mann,“ sagði hún áður en hún dæmdi grátbólgna Lohan til fangelsisvistar. Lohan brotnaði niður og sagðist ekki vita betur en að hún hefði fylgt fyrirmælum dómsins. „Ég var ekki að reyna að fá sérmeðferð,“ sagði hún grátandi. „Ég þarf að sjá fyrir mér. Ég þarf að vinna. Ég reyndi allt til að finna jafnvægi milli vinnunnar og að mæta í kennslustundirnar. Ég lít ekki á þetta sem grín – þetta er lífið mitt og ferillinn minn. Ég tek ábyrgð á gjörðum mínum og hef reynt að gera mitt besta. Ég vil ekki að þú haldir að ég sýni þér vanvirðingu.“ Á meðan Lohan sagði þetta náðu ljósmyndarar myndum af löngutöng vinstri handar hennar. Á nöglinni stóð „fuck u“. Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Leikkonan Lindsay Lohan var á þriðjudag dæmd í 90 daga fangelsi fyrir ýmis brot á skilorði. Lohan grét í réttarsalnum en skilaboðin á löngutöng hennar bentu ekki til iðrunar. Lindsay Lohan var á skilorði fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Dómarinn Marsha N. Revel dæmdi hana á þriðjudag í 90 daga fangelsi fyrir brot á skilorði, en Lohan mætti ekki í kennslustundir í meðferð áfengis, sem hún átti að mæta í samkvæmt dómi. Revel tók nokkur dæmi í réttarsalnum um að Lohan hefði logið til um áfengis- og eiturlyfjaneyslu. „Þetta er eins og að svindla og finnast maður ekki hafa svindlað ef það kemst ekki upp um mann,“ sagði hún áður en hún dæmdi grátbólgna Lohan til fangelsisvistar. Lohan brotnaði niður og sagðist ekki vita betur en að hún hefði fylgt fyrirmælum dómsins. „Ég var ekki að reyna að fá sérmeðferð,“ sagði hún grátandi. „Ég þarf að sjá fyrir mér. Ég þarf að vinna. Ég reyndi allt til að finna jafnvægi milli vinnunnar og að mæta í kennslustundirnar. Ég lít ekki á þetta sem grín – þetta er lífið mitt og ferillinn minn. Ég tek ábyrgð á gjörðum mínum og hef reynt að gera mitt besta. Ég vil ekki að þú haldir að ég sýni þér vanvirðingu.“ Á meðan Lohan sagði þetta náðu ljósmyndarar myndum af löngutöng vinstri handar hennar. Á nöglinni stóð „fuck u“.
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira