Lífið

Yasmin Le Bon: Fyrirsætur ljúga til um aldur

Yasmin Le Bon.
Yasmin Le Bon. MYND/Cover Media

Yasmin Le Bon, 45 ára, fyrrum ofurfyrirsæta heldur því fram að fyrirsætur ljúgi í mun meira mæli til um aldur í dag en áður fyrr því eftirspurn eftir unglegum lýtalausum andlitum er mikil

Yasmin segir það vera aðeins of langt gengið þegar tvitugar konur eru farnar að sitja fyrir í auglýsingaherferðum fyrir kremframleiðendur.

„Að sjá tvítuga konu auglýsa hrukkukrem er algjörlega út í hött. Það virkar einfaldlega ekki á konur sem kaupa þessi krem" sagði Yasmin.

Síðan okkar á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.