Lífið

Keith Harris meðal gesta

Keith Harris Umboðsmaður Stevie Wonder hélt fyrirlestur á fræðslukvöldi Útóns í Norræna húsinu.fréttablaðið/stefán
Keith Harris Umboðsmaður Stevie Wonder hélt fyrirlestur á fræðslukvöldi Útóns í Norræna húsinu.fréttablaðið/stefán

Umboðsmaður Stevie Wonder var -meðal ræðumanna á fræðslukvöldi Útóns í Norræna húsinu. Fjöldi íslenskra tónlistarmanna var meðal gesta.

Farið var ofan í saumana á höfundarréttarsamningum og hvað ber að hafa í huga við samningagerð. Keith Harris, umboðsmaður Stevie Wonder, starfar hjá PLL sem eru innheimtusamtök flytjenda og framleiðenda í Bretlandi og miðlaði hann af reynslu sinni.

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var einnig á fundinum og hélt fyrirlestur um höfundarréttarsamninga.

góðir gestir Tónlistarmennirnir Einar Örn Benediktsson og Snorri Helgason fá sér kaffi með Steinþóri Helga Arnsteinssyni hjá Borginni.
egill ólafsson Egill Ólafsson hlustaði með athygli á fyrirlestrana.


góð mæting Góð mæting var á fræðslukvöld Útóns.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.