Seinfeld hakkar Gaga í sig 23. júní 2010 14:00 Gaga gaf ljósmyndurum fingurinn og klæddi sig úr öllu nema skrautlegu bíkíní. Grínistinn Jerry Seinfeld er ekki sáttur með framkomu söngkonunnar Lady Gaga á hafnarboltaleik með New York Mets fyrir tveimur vikum. Gaga reiddist ágengum ljósmyndurum og aðdáendum á áhorfendapöllunum þannig að hún reif sig úr fötunum og setti löngutöng hressilega á loft. Öryggisverðir tókus sig þá til og færðu hana inn í einkastúku Seinfeld, sem var þar mannlaus rétt hjá. Þetta atvik vakti gríðarlega athygli. „Þessi kona er fífl. Ég hata hana," sagði hann meðal annars, en í gríni þó. „Ég er ekki einn þeirra sem halda því fram að allt umtal sé gott umtal ... Ég skil ekki hvernig hún heldur að þetta sé gott. Og ég trúi því ekki að þeir hafi látið hana í stúkuna mína, sem ég borga fyrir ... Í hvernig heimi lifum við eiginlega? Þar sem fólk rekur fingurinn á loft og fær í staðinn að fara í stúkuna?" sagði Seinfeld í viðtali sem fór í loftið á útvarpsstöðinni WFAN á mánudagskvöld. Hægt er að hlusta á það hér. Hann bætti því síðan við að honum fyndist Gaga hæfileikarík en að hann botnaði ekkert í hegðan hennar. Hún sé enda af annarri kynslóð en hann sjálfur. Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Grínistinn Jerry Seinfeld er ekki sáttur með framkomu söngkonunnar Lady Gaga á hafnarboltaleik með New York Mets fyrir tveimur vikum. Gaga reiddist ágengum ljósmyndurum og aðdáendum á áhorfendapöllunum þannig að hún reif sig úr fötunum og setti löngutöng hressilega á loft. Öryggisverðir tókus sig þá til og færðu hana inn í einkastúku Seinfeld, sem var þar mannlaus rétt hjá. Þetta atvik vakti gríðarlega athygli. „Þessi kona er fífl. Ég hata hana," sagði hann meðal annars, en í gríni þó. „Ég er ekki einn þeirra sem halda því fram að allt umtal sé gott umtal ... Ég skil ekki hvernig hún heldur að þetta sé gott. Og ég trúi því ekki að þeir hafi látið hana í stúkuna mína, sem ég borga fyrir ... Í hvernig heimi lifum við eiginlega? Þar sem fólk rekur fingurinn á loft og fær í staðinn að fara í stúkuna?" sagði Seinfeld í viðtali sem fór í loftið á útvarpsstöðinni WFAN á mánudagskvöld. Hægt er að hlusta á það hér. Hann bætti því síðan við að honum fyndist Gaga hæfileikarík en að hann botnaði ekkert í hegðan hennar. Hún sé enda af annarri kynslóð en hann sjálfur.
Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira