Erlent

Áttatíu munir úr eigu MJ seldir á uppboði

Yfir áttatíu munir í eigu poppsöngvarans Michael Jacksons voru seldir á uppboði í New York í gærkvöldi fyrir samtals um 250 milljónir króna. Hæsta verðið fékkst fyrir hvítan hanska sem söngvarinn hafði á vinstri hönd, þegar hann í fyrsta sinn sýndi dansspor í sjónvarpsþætti árið 1983 sem áttu eftir að verða hans helsta einkennistákn. Hanskinn seldist á rúmar 50 milljónir króna og kaupandinn var maður búsettur í Hong Kong.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×