Lífið

Fergie græðir á fimmtugsafmælinu

Tertogaynjan af York.
Tertogaynjan af York.
Sarah Ferguson, hertogaynja af York, gerði nýverið samkomulag við Hello! magazine um opinskátt viðtal. Tilefnið fimmtugsafmæli hennar í næsta mánuði en samkomulagið tryggir Fergie tugi milljóna króna. Fullyrt er peningarnir komi hertogaynjunni afar vel en hún skuldar háar fjárhæðir.

Fergie giftist Andrew prins, næstelsta syni Elísabetar

drottningar, 1986. Hún hefur alla tíð síðan verið mikið í sviðsljósinu.

Fergie og Andrew skildu 1996. Saman eignuðust þau tvær dætur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.