Fjárlögin samþykkt: Hallinn næstum 100 milljarðar Heimir Már Pétursson skrifar 22. desember 2009 11:47 Steingrímur J. Sigfússon mælti fyrir frumvarpinu sem samþykkt var í dag. Fjárlög voru afgreidd með tæplega 100 milljarða halla á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan segir frumvarpið eins og illa skipulagða óvissuferð inn í framtíðina og vegið sé að velferðarkerfi þjóðarinnar. Fjármálaráðherra segir að tekist hafi að helminga halla ríkissjóðs sem geti orðið með afgangi árið 2013. Fjárlög fyrir árið 2010 voru afgreidd með tæplega 100 milljarða halla á Alþingi í morgun með 33 atkvæðum stjórnarliða en 26 þingmenn stjórnarandstöðunnar sátu hjá við afgreiðslu frumvarpsins. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagðist telja niðurstöðu fjárlaga ásættanlega miðað við erfiðar aðstæður. Tekist hafi að helminga halla fjárlaga frá árinu 2008, sem þá var 215 milljarðar en hallinn á árinu sem er að líða yrði um 160 milljarðar. Þór Saari fulltrúi Hreyfingarinnar í fjárlaganefnd sagði útlit fyrir að ríkisstjórnin félli ofan í djúpa endann á sundlauginni eins og bæjarstjórn Álftanes sem kæmist ekki upp úr sinni sundlaug. Bjarni Beneditksson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði ríkisstjórnina hafa þagað þunnu hljóði um skattaáform sín í kosningabaráttunni en síðan komið í bakið á fólki. Hann sagði einnig allt útlit fyrir að afkoma ríkissjóðs yrði verri en frumvarpið gerir ráð fyrir. Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Fjárlög voru afgreidd með tæplega 100 milljarða halla á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan segir frumvarpið eins og illa skipulagða óvissuferð inn í framtíðina og vegið sé að velferðarkerfi þjóðarinnar. Fjármálaráðherra segir að tekist hafi að helminga halla ríkissjóðs sem geti orðið með afgangi árið 2013. Fjárlög fyrir árið 2010 voru afgreidd með tæplega 100 milljarða halla á Alþingi í morgun með 33 atkvæðum stjórnarliða en 26 þingmenn stjórnarandstöðunnar sátu hjá við afgreiðslu frumvarpsins. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sagðist telja niðurstöðu fjárlaga ásættanlega miðað við erfiðar aðstæður. Tekist hafi að helminga halla fjárlaga frá árinu 2008, sem þá var 215 milljarðar en hallinn á árinu sem er að líða yrði um 160 milljarðar. Þór Saari fulltrúi Hreyfingarinnar í fjárlaganefnd sagði útlit fyrir að ríkisstjórnin félli ofan í djúpa endann á sundlauginni eins og bæjarstjórn Álftanes sem kæmist ekki upp úr sinni sundlaug. Bjarni Beneditksson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði ríkisstjórnina hafa þagað þunnu hljóði um skattaáform sín í kosningabaráttunni en síðan komið í bakið á fólki. Hann sagði einnig allt útlit fyrir að afkoma ríkissjóðs yrði verri en frumvarpið gerir ráð fyrir.
Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira