Lífið

Cantona og Tarantino tilnefndir í Cannes

Kvikmynd Quentin Tarantino, Inglourious Basterds, er tilnefnd í Cannes þetta árið.
Kvikmynd Quentin Tarantino, Inglourious Basterds, er tilnefnd í Cannes þetta árið.
Árlega fyllist franska rivíeran af kvikmyndastjörnum, blaðamönnum og forvitnum ferðamönnum þegar Cannes-kvikmyndahátíðin, Gullpálminn, hefst.

Meðal þeirra kvikmynda sem tilefndar eru þetta árið eru mynd Quentin Tarantino, Inglourious Basterds, og mynd Ken Loach, Looking for Eric, en þar er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Eric Cantona aðalnúmerið.

Kvikmyndir leikstjóraranna Ang Lee, Pedro Almodovar og Jane Campion eru einnig meðal þeirra sem eru til Gullpálmans í ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.