Liuzzi tekur við sæti Fisichella 7. september 2009 09:34 Ítalinn Viantonio Liuzzi tekur sæti Giancarlo Fisichella hjá Force India. Ítalinn Viantonuo Liuzzi var í morgun staðfestur sem ökumaður Force India í stað Giancarlo Fisichella sem var leystur undan samningi svo hann gæti ekið með Ferrari í síðustu fimm mótum ársins. Liuzzi hefur verið varaökumaður liðsins, en var áður hjá Torro Rosso. Liuzzi hefur ekki keppt síðan í árslok 2007 og hefur takmarkað reynslu á Force India bílnum vegna æfingabanns sem er í gildi. Hann hefur ekki ekið bílnum síðan í nóvember. "Ég get ekki beðið eftir því að komast um borð í Formúlu 1 bíl og þá sérstaklega á heimavelli mínum á Monza. Ég er mjög þakklátur Vijay Mallay, eiganda liðsins að gefa mér þetta tækifæri. Það sakar ekki að Force India bíllinn er öflugur og mig hungrar í að sýna hvað í mér býr. ", sagði Liuzzi í dag. Landi hans Fischella sem yfirgaf Force India liðið ekur með Ferrari á Monza um næstu helgi í stað Luca Badoer, sem var staðgengill Felipe Massa. Fisichella náði öðru sæti á Spa brautinni fyrir viku síðan og Ferrari tók hann upp á arma sína. Ítarlega verður fjallað um Liuzzi í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudaginn. Sjá allt um Liuzzi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ítalinn Viantonuo Liuzzi var í morgun staðfestur sem ökumaður Force India í stað Giancarlo Fisichella sem var leystur undan samningi svo hann gæti ekið með Ferrari í síðustu fimm mótum ársins. Liuzzi hefur verið varaökumaður liðsins, en var áður hjá Torro Rosso. Liuzzi hefur ekki keppt síðan í árslok 2007 og hefur takmarkað reynslu á Force India bílnum vegna æfingabanns sem er í gildi. Hann hefur ekki ekið bílnum síðan í nóvember. "Ég get ekki beðið eftir því að komast um borð í Formúlu 1 bíl og þá sérstaklega á heimavelli mínum á Monza. Ég er mjög þakklátur Vijay Mallay, eiganda liðsins að gefa mér þetta tækifæri. Það sakar ekki að Force India bíllinn er öflugur og mig hungrar í að sýna hvað í mér býr. ", sagði Liuzzi í dag. Landi hans Fischella sem yfirgaf Force India liðið ekur með Ferrari á Monza um næstu helgi í stað Luca Badoer, sem var staðgengill Felipe Massa. Fisichella náði öðru sæti á Spa brautinni fyrir viku síðan og Ferrari tók hann upp á arma sína. Ítarlega verður fjallað um Liuzzi í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudaginn. Sjá allt um Liuzzi
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira