Haukar hefndu ófaranna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2009 21:20 Sigurbergur Sveinsson skoraði níu mörk fyrir Hauka gegn FH í kvöld. Mynd/Anton Haukar styrktu stöðu sína á toppi N1-deildar karla með tólf marka sigri á grönnum sínum í FH, 34-22. Það munaði miklu að hvorki Aron Pálmarsson né Ólafur Guðmundsson gátu leikið með FH í kvöld vegna meiðsla. Staðan í hálfleik var 15-9, Haukum í vil. Sigurbergur Sveinsson skoraði flest mörk Hauka eða níu talsins. Elías Már Halldórsson kom næstur með sjö mörk og Freyr Brynjarsson sex. Hjá FH var Örn Ini Bjarkason markahæstur með fimm mörk. Þeir Hjörtur Hinriksson og Sigursteinn Arndal skoruðu fjögur hvor. Heil umferð fór fram í deildinni í kvöld. Valur fylgir fast á hæla Hauka en liðið vann góðan sigur á HK í kvöld, 28-25. Staðan í hálfleik var 13-11, Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir Val og þeir Elvar Friðriksson og Fannar Friðgeirsson fjögur hvor. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði níu mörk fyrir HK og Valdimar Þórsson sex. Þá var mikil spenna í viðureign Akureyrar og Fram norðan heiða en leiknum lauk með jafntefli, 21-21, en Fram var með forystuna í hálfleik, 12-11. Andri Snær Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Akureyri og Goran Gusic fjögur. Rúnar Kárason og Andri Berg Haraldsson voru markahæstir í liði Fram með sjö mörk hvor. Stjarnan vann svo nauman sigur á Víkingi, 20-19, í botnslag deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik, 10-10. Vilhjálmur Halldórsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Fannar Örn Þorbjörnsson fimm. Sverrir Hermannsson skoraði níu mörk fyrir Víking. Haukar eru nú með 20 stig í efsta sæti deildarinnar en Valur kemur næst með nítján. Fram er nú í þriðja sæti með sautján stig en FH er með sextán. HK og Akureyri eru jöfn að stigum með þrettán stig, Stjarnan er með níu og Víkingur í neðsta sæti með fimm. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Haukar styrktu stöðu sína á toppi N1-deildar karla með tólf marka sigri á grönnum sínum í FH, 34-22. Það munaði miklu að hvorki Aron Pálmarsson né Ólafur Guðmundsson gátu leikið með FH í kvöld vegna meiðsla. Staðan í hálfleik var 15-9, Haukum í vil. Sigurbergur Sveinsson skoraði flest mörk Hauka eða níu talsins. Elías Már Halldórsson kom næstur með sjö mörk og Freyr Brynjarsson sex. Hjá FH var Örn Ini Bjarkason markahæstur með fimm mörk. Þeir Hjörtur Hinriksson og Sigursteinn Arndal skoruðu fjögur hvor. Heil umferð fór fram í deildinni í kvöld. Valur fylgir fast á hæla Hauka en liðið vann góðan sigur á HK í kvöld, 28-25. Staðan í hálfleik var 13-11, Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir Val og þeir Elvar Friðriksson og Fannar Friðgeirsson fjögur hvor. Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði níu mörk fyrir HK og Valdimar Þórsson sex. Þá var mikil spenna í viðureign Akureyrar og Fram norðan heiða en leiknum lauk með jafntefli, 21-21, en Fram var með forystuna í hálfleik, 12-11. Andri Snær Stefánsson skoraði sjö mörk fyrir Akureyri og Goran Gusic fjögur. Rúnar Kárason og Andri Berg Haraldsson voru markahæstir í liði Fram með sjö mörk hvor. Stjarnan vann svo nauman sigur á Víkingi, 20-19, í botnslag deildarinnar. Staðan var jöfn í hálfleik, 10-10. Vilhjálmur Halldórsson skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Fannar Örn Þorbjörnsson fimm. Sverrir Hermannsson skoraði níu mörk fyrir Víking. Haukar eru nú með 20 stig í efsta sæti deildarinnar en Valur kemur næst með nítján. Fram er nú í þriðja sæti með sautján stig en FH er með sextán. HK og Akureyri eru jöfn að stigum með þrettán stig, Stjarnan er með níu og Víkingur í neðsta sæti með fimm.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita