Lífið

Ragnheiður Gröndal á Loftleiðum í kvöld

Ragnheiður Gröndal og Svavar Knútur eru á meðal þeirra listamanna sem koma fram á mikilli tónlistarveislu sem ráðgert er að halda í bíósalnum á Hótel Loftleiðum í kvöld klukkan átta. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Fjölskylduhjálpar Íslands. Gert er ráð fyrir að mðar verði seldir allt fram á kvöld og við innganginn. Miðasölusími er 444-5000.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.