Erlent

Rússar dæla gasi til Evrópu á morgun

Höfuðstöðvar Gazprom.
Höfuðstöðvar Gazprom.

Rússar segjast munu byrja aftur að dæla gasi til Evrópu á morgun eftir að lausn fannst loks á deilu þeirra við Úkraínu. Milljónir Evrópubúa hafa skolfið af kulda á heimilum sínum síðan Rússar hættu að gæla gasinu síðastliðinn miðvikudag.

Evrópusambandið segir óþolandi að ekki skuli hægt að treysta á gasflutninga frá Rússlandi sem sér sambandsríkjunum fyrir fjórðungi af gasþörf þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×