Áhrifamikill þingmaður vill að Bandaríkin ráðist inn í Yemen 29. desember 2009 12:43 Joseph Lieberman er fyrsti gyðingurinn til að vera í framboði fyrir demókrata eða repúblíkana í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Hann var varaforsetaefni Al Gores í kosningunum árið 2000. Haft var eftir bandaríska öldungadeildarþingmanninum og demókratanum Joseph Lieberman á Fox fréttastöðinni, að Bandaríkjamenn ættu að ráðast á Yemen að fyrra bragði. Fyrirsjáanlegt væri að þar yrðu átök. Bandaríkjamenn gerðu flugskeytaárásir í Yemen fyrir fáum dögum. Á sjöunda tug manna fórst í árásinni, þar af 23 börn, að sögn Yemenskra mannréttindasamtaka. Haft var eftir talsmönnum bandarískra yfirvalda í þarlendum fjölmiðlum að árásinni hefði verið beint að tveimur æfingabúðum Al-Kaída. Hryðjuverkasamtökin Al-Kaída hafa lýst á hendur sér tilraun til þess að sprengja farþegavél Northwest flugfélagsins í loft upp á jóladag í flugi milli Amsterdam og Detroit en nígerískur farþegi um borð í vélinni reyndi að sprengja sprengju sem hann hafði meðferðis en mistókst. Í yfirlýsingu Al-Kaída segir að ætlunin hafi verið að hefna fyrir aðgerðir Bandaríkjahers í Yemen og hafi nýrri gerð af sprengju verið beitt sem hafi ekki sprungið vegna tæknilegra mistaka. Þá segir að Bandaríkjamenn megi búast við fleiri árásum. Lieberman hefur átt sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings frá árinu 1988 fyrir Connecticut. Hann var varaforsetaefni demókrata í forsetakosningunum fyrir níu árum. Lieberman tapaði í forvali flokksins í Connecticut í aðdraganda þingkosninganna 2006 en náði engu að síður kjöri sem óháður þingmaður fyrir fylkið. Þrátt fyrir að hafa lýst yfir stuðningi við John McCain, forsetaefni Repúblíkanaflokksins í forsetakosningunum í fyrra, er Liberman enn skráður í Demókrataflokkinn. Hann er formaður heimavarnarmálanefndar öldungadeilarinnar. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Haft var eftir bandaríska öldungadeildarþingmanninum og demókratanum Joseph Lieberman á Fox fréttastöðinni, að Bandaríkjamenn ættu að ráðast á Yemen að fyrra bragði. Fyrirsjáanlegt væri að þar yrðu átök. Bandaríkjamenn gerðu flugskeytaárásir í Yemen fyrir fáum dögum. Á sjöunda tug manna fórst í árásinni, þar af 23 börn, að sögn Yemenskra mannréttindasamtaka. Haft var eftir talsmönnum bandarískra yfirvalda í þarlendum fjölmiðlum að árásinni hefði verið beint að tveimur æfingabúðum Al-Kaída. Hryðjuverkasamtökin Al-Kaída hafa lýst á hendur sér tilraun til þess að sprengja farþegavél Northwest flugfélagsins í loft upp á jóladag í flugi milli Amsterdam og Detroit en nígerískur farþegi um borð í vélinni reyndi að sprengja sprengju sem hann hafði meðferðis en mistókst. Í yfirlýsingu Al-Kaída segir að ætlunin hafi verið að hefna fyrir aðgerðir Bandaríkjahers í Yemen og hafi nýrri gerð af sprengju verið beitt sem hafi ekki sprungið vegna tæknilegra mistaka. Þá segir að Bandaríkjamenn megi búast við fleiri árásum. Lieberman hefur átt sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings frá árinu 1988 fyrir Connecticut. Hann var varaforsetaefni demókrata í forsetakosningunum fyrir níu árum. Lieberman tapaði í forvali flokksins í Connecticut í aðdraganda þingkosninganna 2006 en náði engu að síður kjöri sem óháður þingmaður fyrir fylkið. Þrátt fyrir að hafa lýst yfir stuðningi við John McCain, forsetaefni Repúblíkanaflokksins í forsetakosningunum í fyrra, er Liberman enn skráður í Demókrataflokkinn. Hann er formaður heimavarnarmálanefndar öldungadeilarinnar.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira