Barna- og unglingastarf í uppnámi 3. apríl 2009 06:30 Endurskoðuð fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar liggur nú fyrir, samþykkt af meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Fjárhagsáætlun sem meirihlutinn fullyrðir að stríði ekki gegn aðgerðaráætlun borgarinnar, þar sem kveðið er á um að standa skuli vörð um störf á vegum borgarinnar, þjónustan verði ekki skert og gjaldskrár ekki hækkaðar. Fullyrðingar meirihlutans standast því miður ekki. Á flestum sviðum er gengið í berhögg við aðgerðaráætlunina, en tvö skýr dæmi um það er að finna í endurskoðaðri fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs. Í fyrsta lagi er alls ekki útséð um að staðinn verði vörður um störf á vegum sviðsins, þar sem ekki hefur verið tryggt fjármagn í starfsemi vinnuskólahópa á vegum félagsmiðstöðvanna í ár. Félagsmiðstöðvahóparnir hafa verið starfræktir um margra ára skeið og hafa reynst afar mikilvægir fyrir unglinga í áhættuhópi. Áframhaldandi starf og áframhaldandi fastráðning 22 starfsmanna ÍTR veltur á því að einhvers staðar finnist 10 milljónir króna. Hagræðing um 10 milljónir þar sem mikilvægt forvarnarstarf og 22 stöðugildi eru í húfi getur ekki borgað sig. Annað skýrt dæmi um skammsýni meirihlutans eru áform um að loka frístundaheimilum á frídögum skóla. Frá stofnun frístundaheimilanna hefur frístundastarf staðið börnum í 1.-4. bekk til boða allan daginn á starfsdögum og foreldraviðtalsdögum, í jólafríum og páskafríum. Í hagræðingarskyni ætlar meirihlutinn nú að afnema þessa þjónustu og fría sig ábyrgð á börnunum í borginni þá 16 daga sem um er að ræða á hverju ári. Forgangsröðun meirihlutans kemur ekki aðeins til með að bitna á börnum og fjölskyldum samtímans, heldur er hún verulega kostnaðarsöm þegar til lengri tíma er litið. Það vita Finnar og það vita Svíar. En meirihlutinn hefur ekki – og ætlar ekki – að taka mið af reynslu nágrannaþjóða okkar. Markmið þeirra er að skila sléttu og snurðulausu bókhaldi á síðasta ári fyrir kosningar. Redda deginum í dag og árinu í ár. Slík vinnubrögð eru óábyrg og beinlínis skaðleg fyrir samfélagið Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Endurskoðuð fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar liggur nú fyrir, samþykkt af meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Fjárhagsáætlun sem meirihlutinn fullyrðir að stríði ekki gegn aðgerðaráætlun borgarinnar, þar sem kveðið er á um að standa skuli vörð um störf á vegum borgarinnar, þjónustan verði ekki skert og gjaldskrár ekki hækkaðar. Fullyrðingar meirihlutans standast því miður ekki. Á flestum sviðum er gengið í berhögg við aðgerðaráætlunina, en tvö skýr dæmi um það er að finna í endurskoðaðri fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundasviðs. Í fyrsta lagi er alls ekki útséð um að staðinn verði vörður um störf á vegum sviðsins, þar sem ekki hefur verið tryggt fjármagn í starfsemi vinnuskólahópa á vegum félagsmiðstöðvanna í ár. Félagsmiðstöðvahóparnir hafa verið starfræktir um margra ára skeið og hafa reynst afar mikilvægir fyrir unglinga í áhættuhópi. Áframhaldandi starf og áframhaldandi fastráðning 22 starfsmanna ÍTR veltur á því að einhvers staðar finnist 10 milljónir króna. Hagræðing um 10 milljónir þar sem mikilvægt forvarnarstarf og 22 stöðugildi eru í húfi getur ekki borgað sig. Annað skýrt dæmi um skammsýni meirihlutans eru áform um að loka frístundaheimilum á frídögum skóla. Frá stofnun frístundaheimilanna hefur frístundastarf staðið börnum í 1.-4. bekk til boða allan daginn á starfsdögum og foreldraviðtalsdögum, í jólafríum og páskafríum. Í hagræðingarskyni ætlar meirihlutinn nú að afnema þessa þjónustu og fría sig ábyrgð á börnunum í borginni þá 16 daga sem um er að ræða á hverju ári. Forgangsröðun meirihlutans kemur ekki aðeins til með að bitna á börnum og fjölskyldum samtímans, heldur er hún verulega kostnaðarsöm þegar til lengri tíma er litið. Það vita Finnar og það vita Svíar. En meirihlutinn hefur ekki – og ætlar ekki – að taka mið af reynslu nágrannaþjóða okkar. Markmið þeirra er að skila sléttu og snurðulausu bókhaldi á síðasta ári fyrir kosningar. Redda deginum í dag og árinu í ár. Slík vinnubrögð eru óábyrg og beinlínis skaðleg fyrir samfélagið Reykjavík.
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun