Nýtt Formúlu 1 mót í Abu Dhabi 28. janúar 2009 10:50 Formleg kynning á mótssvæðinu í Abu Dhabi, en hönnuður svæðisins er Hermann Tilke. Mynd: Kappakstur.is Á þessu ári verða 17 Formúlu 1 mót á dagskrá FIA í stað 18 á síðasta ári. Mót í Kanada og Frakklandi falla út, en nýtt mót í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndum kemur inn í staðinn. Hermann Tilke er yfirhönnuður brautinnar í Abu Dahbi og hann fékk frítt spil við hönnunina. Brautin er 5.6 km löng og 10 metra breið og reiknað með að meðalhraðinn verði 198 km á klukkustund. Í tölvulíkönum er gert ráð fyrir að 3 staðir verði til framúraksturs. Brautin liggur um götur, tilbúið mótssvæði og höfn. Gert er ráði fyrir plássi fyrir 150 skútum, þar af 20 skútum sem eru 100 fet að lengd, en venjuleg skúta er 20-30 fet. Mótshaldarar eru með 15.000 manna starfslið við uppbyggingu brautarinnar. Búið er að byggja Ferrari skemmtigarð í Abu Dhabi, þar sem fólk getur tekið þátt í alskyns aksturs ævintýrum. Þá verða skipulagðar ferðir á jeppum í eyðimörkina í næsta nágrenni. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera Abu Dhabi ferðamannavænt og sjö stjörnu hótel, glæsilegir golfvellir og baðstrendur eru meðal þess sem á að heilla ferðamenn.Sjá nánar um nýja mótssvæðið Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Á þessu ári verða 17 Formúlu 1 mót á dagskrá FIA í stað 18 á síðasta ári. Mót í Kanada og Frakklandi falla út, en nýtt mót í Abu Dhabi í Mið-Austurlöndum kemur inn í staðinn. Hermann Tilke er yfirhönnuður brautinnar í Abu Dahbi og hann fékk frítt spil við hönnunina. Brautin er 5.6 km löng og 10 metra breið og reiknað með að meðalhraðinn verði 198 km á klukkustund. Í tölvulíkönum er gert ráð fyrir að 3 staðir verði til framúraksturs. Brautin liggur um götur, tilbúið mótssvæði og höfn. Gert er ráði fyrir plássi fyrir 150 skútum, þar af 20 skútum sem eru 100 fet að lengd, en venjuleg skúta er 20-30 fet. Mótshaldarar eru með 15.000 manna starfslið við uppbyggingu brautarinnar. Búið er að byggja Ferrari skemmtigarð í Abu Dhabi, þar sem fólk getur tekið þátt í alskyns aksturs ævintýrum. Þá verða skipulagðar ferðir á jeppum í eyðimörkina í næsta nágrenni. Mikil vinna hefur verið lögð í að gera Abu Dhabi ferðamannavænt og sjö stjörnu hótel, glæsilegir golfvellir og baðstrendur eru meðal þess sem á að heilla ferðamenn.Sjá nánar um nýja mótssvæðið
Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira