Lífið

Líður eins og Hulk

Katie Price
Katie Price
Hin stórskemmtilega glamúr gella Katie Price, oft betur þekkt sem Jordan, segir að sér líði eins og ofurmenninu Hulk eftir æfingar sínar fyrir London maraþonið. Hún segist hata nýja „vöðva útlitið" sem hún skartar nú og segir það hafa eyðilagt fyrir áætlunum sínum um að vera í léttklædd.

„Ég er með of mikið af magavöðvum og stóra leggi eftir allan matinn sem ég hef verið að borða. Mér líkar ekki við mikla vöðva á stelpum, mér líður eins og Hulk," sagði stelpan sem býst við að safna um 250 þúsund pundum til góðgerðarmála í hlaupinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.