Lífið

Britain's Got Talent sló áhorfsmet

Dómararnir Amanda Holden, Simon Cowell og Piers Morgan voru öll á sínum stað.
Dómararnir Amanda Holden, Simon Cowell og Piers Morgan voru öll á sínum stað.
Britain's Got Talent þættirnir eru afar vinsælir í Bretlandi. Ný þáttaröð hóf göngu sína í gær og sló upphafsþátturinn met þegar 11,4 milljónir fylgdust með. Rúmlega 10 milljónir Breta fylgdust með fyrsta þætti þáttaraðarinnar í fyrra.

Dómararnir Simon Cowell, Piers Morgan og Amanda Holden voru öll á sínum stað. Í þættinum í gær reyndi einn keppanda, Manjit Singh, að draga bíl með eyrunum.

Þáttirnir ganga út á að keppendur leggja sig alla fram við að heilla dómarana með hæfileikum til tryggja sér áframhaldandi sæti í næsta þætti og komast þannig nær titlinum hæfileikaríkasta manneskja Bretlands.

Sambærilegar þætti America's Got Talent hafa verið sýndir á Stöð 2. Þar er Piers Morgan einnig meðal dómara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.