Þrír ungir Norðurlandameistarar í EM-hóp A-landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2009 20:30 18 ára landsliðið á þrjá fulltrúa í EM-hóp A-landsliðs karla. Mynd/Heimasíða KKÍ Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla, hefur varið 22 mann æfingahóp fyrir fjóra leiki í seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar í haust. Íslenska landsliðið mætir þá Danmörku, Hollandi, Svatfjallalandi og Austurríki. Sigurður valdi fimm nýliða í hópinn en þar af eru þrír 18 ára strákar sem á dögunum urðu Norðurlandameistarar í Svíþjóð. Það eru þeir Ægir Þór Steinarsson, Haukur Helgi Pálsson og Ragnar Nathanaelsson en áður en þeir koma til móts við landsliðið þá taka þeir þátt í Evrópukeppni 18 ára landsliða í Bosníu. EM-landsliðshópur Sigurðar: BakverðirHörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík (12 landsleikir) Jakob Örn Sigurðarson, KR (44) Jón Arnór Stefánsson, Bennetton Treviso (46) Logi Gunnarson, Njarðvík (72) Magnús Þór Gunnarsson, Njarðvík (69) Pavel Ermolinski, U.B. La Palma (10) Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík (Nýliði) Sveinbjörn Claessen, ÍR (3) Þorleifur Ólafsson, Grindavík (14) Ægir Þór Steinarsson, Fjölni (Nýliði) FramherjarHaukur Helgi Pálsson, Fjölni (Nýliði) Helgi Már Magnússon, KR (58) Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík (12) Jón Norðdal Hafsteinsson, Keflavík (51) Ómar Sævarsson, ÍR (Nýliði) Páll Axel Vilbergsson Grindavík (89) Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli (47) Miðherjar Fannar Ólafsson, KR (74) Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni (5) Hlynur Bæringsson, Snæfelli (46) Ragnar Á Nathanaelsson, Hamar (Nýliði) Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 17) Leikir Íslands í Evrópukeppninni í haust: 19. ágúst Danmörk-Ísland 22. ágúst Ísland-Holland 26. ágúst Svartfjallaland-Ísland 29. ágúst Ísland-Austurríki Íslenski körfuboltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla, hefur varið 22 mann æfingahóp fyrir fjóra leiki í seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar í haust. Íslenska landsliðið mætir þá Danmörku, Hollandi, Svatfjallalandi og Austurríki. Sigurður valdi fimm nýliða í hópinn en þar af eru þrír 18 ára strákar sem á dögunum urðu Norðurlandameistarar í Svíþjóð. Það eru þeir Ægir Þór Steinarsson, Haukur Helgi Pálsson og Ragnar Nathanaelsson en áður en þeir koma til móts við landsliðið þá taka þeir þátt í Evrópukeppni 18 ára landsliða í Bosníu. EM-landsliðshópur Sigurðar: BakverðirHörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík (12 landsleikir) Jakob Örn Sigurðarson, KR (44) Jón Arnór Stefánsson, Bennetton Treviso (46) Logi Gunnarson, Njarðvík (72) Magnús Þór Gunnarsson, Njarðvík (69) Pavel Ermolinski, U.B. La Palma (10) Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík (Nýliði) Sveinbjörn Claessen, ÍR (3) Þorleifur Ólafsson, Grindavík (14) Ægir Þór Steinarsson, Fjölni (Nýliði) FramherjarHaukur Helgi Pálsson, Fjölni (Nýliði) Helgi Már Magnússon, KR (58) Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík (12) Jón Norðdal Hafsteinsson, Keflavík (51) Ómar Sævarsson, ÍR (Nýliði) Páll Axel Vilbergsson Grindavík (89) Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli (47) Miðherjar Fannar Ólafsson, KR (74) Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni (5) Hlynur Bæringsson, Snæfelli (46) Ragnar Á Nathanaelsson, Hamar (Nýliði) Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 17) Leikir Íslands í Evrópukeppninni í haust: 19. ágúst Danmörk-Ísland 22. ágúst Ísland-Holland 26. ágúst Svartfjallaland-Ísland 29. ágúst Ísland-Austurríki
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira