Lífið

Lindsay orðin að tannstöngli

Skilnaðurinn tók á Lindsay Lohan. Mynd/ AFP
Skilnaðurinn tók á Lindsay Lohan. Mynd/ AFP
Lindsay Lohan hefur alltaf verið grönn, en slúðurpressan vestanhafs segir að ástarsorgin sem hún hefur verið í undanfarna daga hafi leikið hana svo grátt að hún sé nánast orðin að tangstöngli.

Lindsay og unnusta hennar, Samantha Ronson, hættu saman fyrir um það bil þremur vikum. Þær höfðu þá verið einhverjar umtöluðustu lesbíur í Hollywood.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.