Óvæntir morgunverðargestir í Hvíta húsinu Óli Tynes skrifar 16. desember 2009 15:01 Allir vilja heimsækja Barack og Michelle. Fullorðnum hjónum sem fóru dagavillt í heimsókn í Hvíta húsið í Washington var óvænt boðið í morgunmat með forsetahjónunum. Það var tveim vikum áður en boðflennurnar alræmdu komu í forsetabústaðinn. Hvíta húsið er til sýnis almenningi á vissum dögum og Harvey og Paula Darden frá Hogansville í Georgíu höfðu fengið sveitarstjórnarmann sem þau þekktu í Georgíu til þess að útvega sér miða í slíka skoðunarferð. Þau Harvey og Paula sem eru 67 ára gömul hlakkaði mjög til að heimsækja forsetabústaðinn. Þau fóru hinsvegar dagavillt, komu degi fyrr en þau áttu. Þeim var engu að síður boðið inn og þau héldu að skoðunarferðin væri að hefjast. Allt þartil þeim var sagt að þau væru ásamt fleira fólki að fara í morgunverðarboð hjá forsetahjónunum. Harvey og Paula ætluðu sér alls ekki að vera neinar boðflennur og véku sér því að aðstoðarmanni til að spyrja hvort þau hefðu villst af leið. Hann brosti bara og sagði þeim að halda áfram með hinum. Og Harvey og Paula borðuðu morgunmat með forsetahjónunum. Talsmaður Hvíta hússins sagði að það væri ekki óalgengt að gestum þar væri leyft að vera viðstaddir aðra atburði en þeir hefðu ætlað, ef væri pláss. Til dæmis þegar forsetaþyrlan væri að lenda. Leyniþjónustan hefði flett þeim Harvey og Paul upp í skrám sínum og þau hefðu haft hreinan skjöld. Þar sem ekki var nein skoðunarferð um Hvíta húsið á þessum degi, hefðu verið ákveðið að bæta þeim það upp með þessum hætti. Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri fréttir Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Sjá meira
Fullorðnum hjónum sem fóru dagavillt í heimsókn í Hvíta húsið í Washington var óvænt boðið í morgunmat með forsetahjónunum. Það var tveim vikum áður en boðflennurnar alræmdu komu í forsetabústaðinn. Hvíta húsið er til sýnis almenningi á vissum dögum og Harvey og Paula Darden frá Hogansville í Georgíu höfðu fengið sveitarstjórnarmann sem þau þekktu í Georgíu til þess að útvega sér miða í slíka skoðunarferð. Þau Harvey og Paula sem eru 67 ára gömul hlakkaði mjög til að heimsækja forsetabústaðinn. Þau fóru hinsvegar dagavillt, komu degi fyrr en þau áttu. Þeim var engu að síður boðið inn og þau héldu að skoðunarferðin væri að hefjast. Allt þartil þeim var sagt að þau væru ásamt fleira fólki að fara í morgunverðarboð hjá forsetahjónunum. Harvey og Paula ætluðu sér alls ekki að vera neinar boðflennur og véku sér því að aðstoðarmanni til að spyrja hvort þau hefðu villst af leið. Hann brosti bara og sagði þeim að halda áfram með hinum. Og Harvey og Paula borðuðu morgunmat með forsetahjónunum. Talsmaður Hvíta hússins sagði að það væri ekki óalgengt að gestum þar væri leyft að vera viðstaddir aðra atburði en þeir hefðu ætlað, ef væri pláss. Til dæmis þegar forsetaþyrlan væri að lenda. Leyniþjónustan hefði flett þeim Harvey og Paul upp í skrám sínum og þau hefðu haft hreinan skjöld. Þar sem ekki var nein skoðunarferð um Hvíta húsið á þessum degi, hefðu verið ákveðið að bæta þeim það upp með þessum hætti.
Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ísland land númer 197 Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri fréttir Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Sjá meira