Lífið

Mel Gibson á von á afkvæmi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Gibson og Rússinn.
Gibson og Rússinn.

Ástralski leikarinn Mel Gibson hefur játað að nýja unnustan, hin rússneska Oksana Grigorieva, beri barn hans undir belti og eigi von á sér í haust. Getgátur höfðu verið á sveimi um tíma og Gibson gerði loks hreint fyrir sínum dyrum í þætti Jay Leno nú fyrir skemmstu. Robyn Denise Moore, eiginkona Gibsons til 28 ára, fór fram á hjónaskilnað í apríl þegar hjónaband þeirra var að hennar sögn komið í blindgötu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.