Innlent

Tekinn ítrekað fyrir fíkniefnaakstur

Lögreglustöðin á Akureyri.
Lögreglustöðin á Akureyri.
Lögreglan á Akureyri sá í gærkvöldi til manns á bíl en búið var að svipta ökumanninn ökuréttindum vegna fíkniefnaaksturs. Þegar lögregla ætlaði að hafa tal af honum tók hann til fótanna en var hlaupinn uppi. Við athugun kom í ljós að hann var enn og aftur undir áhrifum fíkniefna og hafði enn og aftur verið að aka bíl í þannig ástandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×