Vettel sótti sigur á Suzuka brautinni 4. október 2009 08:09 Mögulegur meistari, Sebastian Vettel og fráfarandi meistari, Lewis Hamilton á verðlaunapallinum í Japan í nótt. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann verk sitt vel á Suzuka brautinni í Japan í nótt og kom fyrstur í endamark í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Red Bull. Vettel minnkaði forskot Jenson Buttons um 9 stig, því Button náði aðeins áttunda sæti í mótinu, eftir að hafa ræst af stað í tíunda sæti. Þriðji maðurinn í titilslagnum, Rubens Barrichello varð sjjöundi og vann eitt stig á Button. Hann er samt 14 stigum á eftir honum og Vettel 16. Vettel var í sérflokki í Japan og engin átti roð í hann hvað fyrsta sætið varðar. Jarno Trulli á Toyota tryggði sér annað sætið á undan Lewis Hamilton á McLaren. Aðrir sáu vart til sólar hvað verðlaunasæti varðar. Vettel sagðist stefna á sigur í síðustu tveimur mótunum, en það er eina leið hans til að landa titli ökumanna. Hann verður að treysta á að Button og Barrichello gangi ekki vel, eins og um helgina. Með samskonar árangri yrði hann meistari, en tæpt þó. Sjá lokastöðuna og stigagjöfina Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann verk sitt vel á Suzuka brautinni í Japan í nótt og kom fyrstur í endamark í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Red Bull. Vettel minnkaði forskot Jenson Buttons um 9 stig, því Button náði aðeins áttunda sæti í mótinu, eftir að hafa ræst af stað í tíunda sæti. Þriðji maðurinn í titilslagnum, Rubens Barrichello varð sjjöundi og vann eitt stig á Button. Hann er samt 14 stigum á eftir honum og Vettel 16. Vettel var í sérflokki í Japan og engin átti roð í hann hvað fyrsta sætið varðar. Jarno Trulli á Toyota tryggði sér annað sætið á undan Lewis Hamilton á McLaren. Aðrir sáu vart til sólar hvað verðlaunasæti varðar. Vettel sagðist stefna á sigur í síðustu tveimur mótunum, en það er eina leið hans til að landa titli ökumanna. Hann verður að treysta á að Button og Barrichello gangi ekki vel, eins og um helgina. Með samskonar árangri yrði hann meistari, en tæpt þó. Sjá lokastöðuna og stigagjöfina
Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira