Innlent

Þjóðhátíð sett í blíðskaparveðri

Þjóðhátíðin var sett í Herjólfsdal í gærdag í blíðskaparveðri. 
Mynd/Óskar P. Friðriksson
Þjóðhátíðin var sett í Herjólfsdal í gærdag í blíðskaparveðri. Mynd/Óskar P. Friðriksson

Mikill fjöldi fólks er nú samankominn á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Stöðugur straumur fólks hefur verið í Heimaey síðustu daga. Hátíðin var sett í gær í blíðskaparveðri.

Að sögn lögreglu hefur hátíðin farið vel fram að mestu leyti. Nokkuð hefur verið um smávægi-lega pústra og ölvun og ein líkamsárás hafði verið kærð í gærkvöldi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×