Innlent

Fjölmenni á útifundi

Boðaður útifundur Hagsmunasamtaka heimilanna hófst klukkan þrjú á Austurvelli. Vel á þriðja hundrað manns tóku þátt í fundinum.

Ræðumenn á fundinum voru Ólafur Garðarsson varaformaður samtakanna, Björn Þorri Viktorsson lögmaður og Lúðvík Lúðvíksson frá samtökunum Nýtt Ísland.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×