Erlent

Vill að Afganir fjölgi í herliði sínu

Gordon Brown.
Gordon Brown. Mynd/AP

Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir að Hamid Karzai, forseta Afganistan, verði sett ákveðin tímamörk eftir ármót. Stjórnvöld í Afganistan verði að boða hertar aðgerðir gegna öfgamönnum.

Forsætisráðherranna telur brýnt að þarlend stjórnvöld fjölgi í her og í öryggissveitum sínum svo hægt verði að leysa erlenda hermenn af hólmi. Brown segir að Afganir verði að fjölga í herliði sínu um ríflega 50 þúsund hermenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×