Aðstoðardeildarstjóri á Sogni: Ummælin tekin úr samhengi Valur Grettisson skrifar 4. maí 2009 22:10 Vistmenn á réttargeðdeildinni að Sogni eru ósáttir við ummæli sem aðstoðardeildarstjóri segir tekin úr samhengi. „Ummælin eru algjörlega tekin úr samhengi," segir aðstoðdeildarstjóri réttargeðdeildarinnar að Sogni, Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, spurð út í umdeilda kynningu fyrir háskólanema þar sem vistmenn á Sogni voru sagðir óalandi og óferjandi. RÚV greindi frá málinu í kvöld en þar kom fram að ummælin hefðu fallið í kynningu aðstoðadeildarstjórans fyrir lögfræðinema í Háskóla Reykjavíkur sem voru að kynna sér réttargeðdeildina að Sogni. Meðal þess sem kom fram í kynningunni var: ,,Við erum að sjá þessa einstaklinga sem hafa verið óferjandi og óalandi undanfarin ár. Þeir vilja auðvitað fá að vera í friði með sína neyslu eins og svo margir úti í samfélaginu...". Þá segir einnig: ,,Þegar sjúklingur biður um eitthvað þarft þú ekki endilega að svara strax. [...] Við þurfum ekki að svara á stundinni, það skiptir miklu máli." Þá er kafli undir yfirskriftinni ,,Losunarferli" þar sem rætt er um útskrift sjúklinga, samkvæmt frétt RÚV. Sveinn Magnússon, framkvæmdarstjóri Geðhjálpar, gagnrýndi ummælin harkalega. Hann segir þau sýna óvirðingu. Sjálf vildi Katrín ekki tjá sig efnislega um málið annað en að þarna hafi ummæli verið tekin úr samhengi, og að ekki hafi verið haft samband við hana vegna fréttarinnar. Vistmenn eru ósáttir við kynninguna og munu eiga fund með landlækni á morgun samkvæmt RÚV. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira
„Ummælin eru algjörlega tekin úr samhengi," segir aðstoðdeildarstjóri réttargeðdeildarinnar að Sogni, Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, spurð út í umdeilda kynningu fyrir háskólanema þar sem vistmenn á Sogni voru sagðir óalandi og óferjandi. RÚV greindi frá málinu í kvöld en þar kom fram að ummælin hefðu fallið í kynningu aðstoðadeildarstjórans fyrir lögfræðinema í Háskóla Reykjavíkur sem voru að kynna sér réttargeðdeildina að Sogni. Meðal þess sem kom fram í kynningunni var: ,,Við erum að sjá þessa einstaklinga sem hafa verið óferjandi og óalandi undanfarin ár. Þeir vilja auðvitað fá að vera í friði með sína neyslu eins og svo margir úti í samfélaginu...". Þá segir einnig: ,,Þegar sjúklingur biður um eitthvað þarft þú ekki endilega að svara strax. [...] Við þurfum ekki að svara á stundinni, það skiptir miklu máli." Þá er kafli undir yfirskriftinni ,,Losunarferli" þar sem rætt er um útskrift sjúklinga, samkvæmt frétt RÚV. Sveinn Magnússon, framkvæmdarstjóri Geðhjálpar, gagnrýndi ummælin harkalega. Hann segir þau sýna óvirðingu. Sjálf vildi Katrín ekki tjá sig efnislega um málið annað en að þarna hafi ummæli verið tekin úr samhengi, og að ekki hafi verið haft samband við hana vegna fréttarinnar. Vistmenn eru ósáttir við kynninguna og munu eiga fund með landlækni á morgun samkvæmt RÚV.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Sjá meira