Handbolti

Sjáðu bestu mörkin úr þýska handboltanum

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Rúnar Kárason í baráttunni með Fuchse Berlin.
Rúnar Kárason í baráttunni með Fuchse Berlin. Nordicphotos/GettyImages
Rúnar Kárason átti eitt fimm bestu marka þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta nýverið og undanfarið hafa Íslendingar komið oft við sögu í bestu mörkunum.

Þetta má sjá á heimasíðu ytra sem tekur saman bestu mörk hverrar umferðar í þýska handboltanum.

Í bestu deild í heimi eru skoruð glæsileg mörk í viku hverri og hægt er að líta á úrvalið og leika sér fram og til baka hérna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×