Erlent

Útsýni framtíðarinnar?

Óli Tynes skrifar
Frá Kína.
Frá Kína. Mynd/AP

Það má deila um hvort loftslag á jörðinni sé að breytast af mannavöldum. Og það er svosem verið að deila um það í Kaupmannahöfn þessa dagana.

Hinsvegar er erfitt að hafna því að nokkur mengun sé af mannavöldum eins og ljósmyndir víða um heim bera með sér.

Hinir svartsýnustu segja að ef ekkert verði gert til þess að draga úr útblæstri svokallaðra gróðurhúsalofttegunda geti þetta orðið algeng sjón um allan heim.

Skortsteinn sem stendur upp úr mistrinu. Þessi mynd er tekin í Kína en Kínverjar menga mest allra þjóða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×