Erlent

Skotvopnum beitt í Íran

Frá Teheran í dag. Mynd/AP
Frá Teheran í dag. Mynd/AP
Öryggissveitir íranskra yfirvalda beittu skotvopnum gegn mótmælendum í höfuðborginni Teheran í dag. Þetta kemur frá á fréttavef BBC. Stjórnvöld í Íran gera allt sem þau geta til þess að koma í veg fyrir að fréttir af óeirðum í borginni berist út fyrir landsteinananna.

Stúdentadagurinn er haldinn í Teheran í dag, til þess að minnast námsmanna sem létu lífið í mótmælaaðgerðum gegn Bandaríkjunum árið 1953. Þá var keisarastjórn í Íran.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×