Saga palestínsku stúlkunnar Sawson Dawod Ari Tryggvason skrifar 20. mars 2009 15:34 Hún var aðeins 14 ára þegar hún var tekin höndum og sett í dimman fangaklefa sem líktist helst gröf eða holu. Hún var í varðhaldi í tvö ár þar sem hún mátti þola barsmíðar og vera bundin á höndum og fótum. Saga hennar er ekkert einsdæmi samkvæmt orðum doktors Mahmud Sehwail. Hann er stofnandi og stjórnandi miðstöðvar til meðferðar og endurhæfingar fórnarlamba pyntinga í Ramallah. Þúsundir mála sem þetta koma á borð Sehwail. Meir en 40% palestínskra karla hafa minnst einu sinni verið handteknir og meir en 70% palestínskra barna hafa orðið vitni að ofbeldi eða þjáningum í einhverri mynd. Sálrænn skaði íbúa Palestínu er gríðarlegur. Þjóðin er stórlega þjáð, segir Sehwail. Sawson heldur áfram frásögn sinni: „Ég var auðmýkt og lamin. Þrátt fyrir hunguverkfall var ég einnig auðmýkt af hjúkrunarfræðingnum sem átti að annast mig. Fætur mínir voru fjötraðir og augu mín hulin. Ég mátti þola margar yfirheyrslur, sem hver gat staðið yfir í fleiri klukkustundir. Ég dvaldi í einangrun í 20 daga, í rökum og dimmum klefa, án samskipta við nokkurn; án lögfræðings, án þess að fá að nota síma og án læknishjálpar. Enginn heyrði hróp mín. Aldrei vissi ég sök mína. Eina sem ég man var að ég lagði á flótta vegna skothljóða frá hernaðareftirliti í Hebron. Í klefanum kynntist ég fólki sem þola mátti kynferðislega misnotkun, ég sá vanfærar konur sem voru handjárnaðar, nokkrar dóu er þær fæddu." Doktór Sehwail lærði sálfræði við háskólann í Zaragoza á Spáni. Hann hefur stjórnað liði sálfræðinga, geðlækna, félagsráðgjafa og sjálfboðaliða í meir en 20 ár. Þau takast á við hin geðrænu vandamál vegna hernámsins, ofbeldisins, sprengjuárásanna og fangapyntinganna. Hið yfirþyrmandi hernám festir átökin í sessi. Pyntingar gagnvart einstaklingi er ávísun á miklar og varanlegar þjáningar, líkamlegar og/eða sálrænar. Þær eru pólitískar því þeir sem pynta eru í þjónustu ríkisins. Samkvæmt orðum prófessors í sagnfræði við háskólann í Betlehem, eru um 11 þúsund Palestínumenn í haldi í ísraelskum fangelsum, hvorki er vitað um nöfn eða mál margra þeirra, en vitað er að ófáir hafa mátt þola „el sabaj" (hengdir upp við yfirheyrslu, naktir, hendur bundnar aftur fyrir bak eða yfir höfuð). Doktor Sehwail á oft erfitt með að fá aðgang að fangelsunum, en stundum tekst það. Hann vinnur ekki bara í þágu fórnarlamba pynntinga sem eru í varðhaldi, heldur starfar hann einnig í þágu þeirra þúsunda barna sem hafa orðið vitni að dauða vina sinna, upplifað loftárásir o.s.fr. Hernámið og allur óhugnaðurinn sem fylgir síast ínní sálarlíf barnanna, smitar allt þeirra líf, leiki þeirra o.s.fr. Hatrið grefur um sig. Mahmud Sehwail heldur áfram: „Ég hef kynnst fjölskyldum sjálfsmorðsárásarmanna, í mörgum tilfella er hvorki um trúarlegan né stjórnmálalegan ásetning. Togstreita og örvænting eru raunverulegur hvati til sjálfsmorðsárása. Sehwail er ekki bjartsýnn, hann kallar á alþjóðlega hjálp. „Hernámið, fátækt Palestínumanna, niðurlægingunni og ofbeldinu. Þessu verður að linna og stöðva verður byggingu múrsins sem hefur fangkelsað okkur. Ef ekki, næst aldrey friður. Ég held að það sé á ábyrgð alþjóðasamfélagsins að ná friði…". Að síðustu vitnar Sehwail í orð Gandís: „Ég er á móti ofbeldi, því þegar afleiðingarnar eru góðar er það alltaf tímabundið, slæmu afleiðingarnar eru varanlegar". Ari Tryggvason Félagi í Ísalndi-Palestínu og stuðningsfulltrúi á Geðdeild LSH.Þýtt og endursagt úr grein eftir Paloma Aznar í El Pais, 1.febrúar 2009. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Hún var aðeins 14 ára þegar hún var tekin höndum og sett í dimman fangaklefa sem líktist helst gröf eða holu. Hún var í varðhaldi í tvö ár þar sem hún mátti þola barsmíðar og vera bundin á höndum og fótum. Saga hennar er ekkert einsdæmi samkvæmt orðum doktors Mahmud Sehwail. Hann er stofnandi og stjórnandi miðstöðvar til meðferðar og endurhæfingar fórnarlamba pyntinga í Ramallah. Þúsundir mála sem þetta koma á borð Sehwail. Meir en 40% palestínskra karla hafa minnst einu sinni verið handteknir og meir en 70% palestínskra barna hafa orðið vitni að ofbeldi eða þjáningum í einhverri mynd. Sálrænn skaði íbúa Palestínu er gríðarlegur. Þjóðin er stórlega þjáð, segir Sehwail. Sawson heldur áfram frásögn sinni: „Ég var auðmýkt og lamin. Þrátt fyrir hunguverkfall var ég einnig auðmýkt af hjúkrunarfræðingnum sem átti að annast mig. Fætur mínir voru fjötraðir og augu mín hulin. Ég mátti þola margar yfirheyrslur, sem hver gat staðið yfir í fleiri klukkustundir. Ég dvaldi í einangrun í 20 daga, í rökum og dimmum klefa, án samskipta við nokkurn; án lögfræðings, án þess að fá að nota síma og án læknishjálpar. Enginn heyrði hróp mín. Aldrei vissi ég sök mína. Eina sem ég man var að ég lagði á flótta vegna skothljóða frá hernaðareftirliti í Hebron. Í klefanum kynntist ég fólki sem þola mátti kynferðislega misnotkun, ég sá vanfærar konur sem voru handjárnaðar, nokkrar dóu er þær fæddu." Doktór Sehwail lærði sálfræði við háskólann í Zaragoza á Spáni. Hann hefur stjórnað liði sálfræðinga, geðlækna, félagsráðgjafa og sjálfboðaliða í meir en 20 ár. Þau takast á við hin geðrænu vandamál vegna hernámsins, ofbeldisins, sprengjuárásanna og fangapyntinganna. Hið yfirþyrmandi hernám festir átökin í sessi. Pyntingar gagnvart einstaklingi er ávísun á miklar og varanlegar þjáningar, líkamlegar og/eða sálrænar. Þær eru pólitískar því þeir sem pynta eru í þjónustu ríkisins. Samkvæmt orðum prófessors í sagnfræði við háskólann í Betlehem, eru um 11 þúsund Palestínumenn í haldi í ísraelskum fangelsum, hvorki er vitað um nöfn eða mál margra þeirra, en vitað er að ófáir hafa mátt þola „el sabaj" (hengdir upp við yfirheyrslu, naktir, hendur bundnar aftur fyrir bak eða yfir höfuð). Doktor Sehwail á oft erfitt með að fá aðgang að fangelsunum, en stundum tekst það. Hann vinnur ekki bara í þágu fórnarlamba pynntinga sem eru í varðhaldi, heldur starfar hann einnig í þágu þeirra þúsunda barna sem hafa orðið vitni að dauða vina sinna, upplifað loftárásir o.s.fr. Hernámið og allur óhugnaðurinn sem fylgir síast ínní sálarlíf barnanna, smitar allt þeirra líf, leiki þeirra o.s.fr. Hatrið grefur um sig. Mahmud Sehwail heldur áfram: „Ég hef kynnst fjölskyldum sjálfsmorðsárásarmanna, í mörgum tilfella er hvorki um trúarlegan né stjórnmálalegan ásetning. Togstreita og örvænting eru raunverulegur hvati til sjálfsmorðsárása. Sehwail er ekki bjartsýnn, hann kallar á alþjóðlega hjálp. „Hernámið, fátækt Palestínumanna, niðurlægingunni og ofbeldinu. Þessu verður að linna og stöðva verður byggingu múrsins sem hefur fangkelsað okkur. Ef ekki, næst aldrey friður. Ég held að það sé á ábyrgð alþjóðasamfélagsins að ná friði…". Að síðustu vitnar Sehwail í orð Gandís: „Ég er á móti ofbeldi, því þegar afleiðingarnar eru góðar er það alltaf tímabundið, slæmu afleiðingarnar eru varanlegar". Ari Tryggvason Félagi í Ísalndi-Palestínu og stuðningsfulltrúi á Geðdeild LSH.Þýtt og endursagt úr grein eftir Paloma Aznar í El Pais, 1.febrúar 2009.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar