Sport

Átta nýliðar í landsliðinu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Guðmundur Kristjánsson og Óskar Örn Hauksson voru báðir valdir í landsliðið.
Guðmundur Kristjánsson og Óskar Örn Hauksson voru báðir valdir í landsliðið. Mynd/Stefán

Ólafur Jóhannsson hefur valið landsliðið sem mætir Færeyjum í Kórnum þann 22. mars næstkomandi.

Átta nýliðar eru í landsliðinu að þessu sinni en leikreyndasti leikmaðurinn í hópnum er Bjarni Ólafur Eiríksson með ellefu landsleiki.

Flestir koma leikmannirnir frá íslenskum félögum en nokkrir leik með erlendum félögum.

Hópurinn:

Markverðir:

Stefán Logi Magnússon, KR

Þórður Ingason, Fjölni

Varnarmenn:

Bjarni Ólafur Eiríksson, Val

Atli Sveinn Þórarinsson, Val

Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, FH

Guðmundur Reynir Gunnarsson, GAIS

Guðjón Árni Antoníusson, Keflavík

Miðjumenn:

Davíð Þór Viðarsson, FH

Jónas Guðni Sævarsson, KR

Eyjólfur Héðinsson, GAIS

Matthías Guðmundsson, FH

Jóhann Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar

Guðmundur Kristjánsson, Breiðabliki

Gunnar Már Guðmundsson, Fjölni

Sóknarmenn:

Guðjón Baldvinsson, GAIS

Matthías Vilhjálmsson, FH

Óskar Örn Hauksson, KR

Rúrik Gíslason, Viborg

Feitletraðir leikmenn eru nýliðar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×