Þingmaður ósáttur við aðferð við kvótaúthlutun 16. janúar 2009 14:45 Karl V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í sjávarútvegsnefnd er afar ósáttur við þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að úthluta auknum kvóta til útgerðanna. Karl segir að mun nærtækara hefði verið að setja þau 30 þúsund tonn af þorski sem ákveðið var að bæta við kvótann í dag á markað. Það hefði skilað meiri tekjum í ríkissjóð auk þess sem atvinna hefði skapast fyrir fjölda manns. Í samtali við fréttastofu sagðist Karl vera ánægður með ákvörðun ráðherra að auka kvótann en hins vegar væri hann afar ósáttur með að viðbótið skyldi ekki vera sett á markað þannig að fleirum gæfist kostur á að spreyta sig í sjávarútvegi. „Ef ríkið hefði sett þetta á markað þá væri það að fá tekjur og ef að við gætum hugsað okkur að 100 krónur fáist fyrir kílóið erum við að fá þrjá milljarða í ríkissjóð og það er hægt að gera ýmislegt fyrir þá peninga," sagði Karl. Hvorki talað við kóng né prest Karl er einnig afar ósáttur með að ekkert samráð skuli vera haft í málinu. „Því miður var hvorki talað við kóng né prest í þessu máli, allra síst prest," segir Karl, sem er prestlærður. Hann segist hafa gert ráðherra grein fyrir því að hann muni tjá harða andstöðu við þessa aðferð. „Mér finns dapurlegt vegna umræðunnar í samfélaginu núna að ekki skuli hafa verið haft samráð um þetta. Mér finns það fyrir neðan allar hellur. Fyrir utan þau atvinnutækifæri sem myndu skapast hefði þetta verið sett á markað," segir Karl V. Matthíasson. Tengdar fréttir Þorskkvótinn aukinn um 30 þúsund tonn Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð þar sem hámarksafli í þorski er aukinn um 30 þúsund tonn. 16. janúar 2009 11:28 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Karl V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í sjávarútvegsnefnd er afar ósáttur við þá ákvörðun sjávarútvegsráðherra að úthluta auknum kvóta til útgerðanna. Karl segir að mun nærtækara hefði verið að setja þau 30 þúsund tonn af þorski sem ákveðið var að bæta við kvótann í dag á markað. Það hefði skilað meiri tekjum í ríkissjóð auk þess sem atvinna hefði skapast fyrir fjölda manns. Í samtali við fréttastofu sagðist Karl vera ánægður með ákvörðun ráðherra að auka kvótann en hins vegar væri hann afar ósáttur með að viðbótið skyldi ekki vera sett á markað þannig að fleirum gæfist kostur á að spreyta sig í sjávarútvegi. „Ef ríkið hefði sett þetta á markað þá væri það að fá tekjur og ef að við gætum hugsað okkur að 100 krónur fáist fyrir kílóið erum við að fá þrjá milljarða í ríkissjóð og það er hægt að gera ýmislegt fyrir þá peninga," sagði Karl. Hvorki talað við kóng né prest Karl er einnig afar ósáttur með að ekkert samráð skuli vera haft í málinu. „Því miður var hvorki talað við kóng né prest í þessu máli, allra síst prest," segir Karl, sem er prestlærður. Hann segist hafa gert ráðherra grein fyrir því að hann muni tjá harða andstöðu við þessa aðferð. „Mér finns dapurlegt vegna umræðunnar í samfélaginu núna að ekki skuli hafa verið haft samráð um þetta. Mér finns það fyrir neðan allar hellur. Fyrir utan þau atvinnutækifæri sem myndu skapast hefði þetta verið sett á markað," segir Karl V. Matthíasson.
Tengdar fréttir Þorskkvótinn aukinn um 30 þúsund tonn Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð þar sem hámarksafli í þorski er aukinn um 30 þúsund tonn. 16. janúar 2009 11:28 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þorskkvótinn aukinn um 30 þúsund tonn Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð þar sem hámarksafli í þorski er aukinn um 30 þúsund tonn. 16. janúar 2009 11:28